Kæru vinir, á páskadag verður hátíðarguðþjónustu bæði útvarpað og sjónvarpað frá Dómkirkjunni klukkan 11.00.Hátíðarguðþjónustu á páskadag klukkan 11.00 verður bæði útvarpað og sjónvarpað. Biskup Íslands Agnes M. Sigurðardóttir prédikar, séra Sveinn Valgeirsson og séra Elínborg Sturludóttir þjóna fyrir altari. Kammerkór Dómkirkjunnar og Kári Þormar dómorganisti.
Laufey Böðvarsdóttir, 8/4 2020