Biskup Íslands Guðrún Karls Helgudóttir hélt nýársprédikun í Dómkirkjunni, messunni var útvarpað.
Laufey Böðvarsdóttir, 2/1 2025
Laufey Böðvarsdóttir, 2/1 2025
Flutt verður tónlist tengd jólum og þrettándanum auk tveggja verka eftir Benjamin Britten, A Hymn to the Virgin og hið undursamlega A Ceremony of Carols op. 28 sem kórinn flytur ásamt Elísabetu Waage hörpuleikara.
Laufey Böðvarsdóttir, 2/1 2025
Flutt verður tónlist tengd jólum og þrettándanum auk tveggja verka eftir Benjamin Britten, A Hymn to the Virgin og hið undursamlega A Ceremony of Carols op. 28 sem kórinn flytur ásamt Elísabetu Waage hörpuleikara.
Laufey Böðvarsdóttir, 29/12 2024
Guðsþjónustur eru alla sunnudaga og á hátíðum ársins, fyrirbænaguðsþjónustur alla þriðjudaga í hádeginu, tíðasöngur og örpílagrímagöngur, Bach tónleikar Ólafs Elíassonar öll þriðjudagskvöld. Þar við bætast athafnir eins og jarðarfarir, hjónavígslur og skírnir við hinn fagra skírnarfont sem listamaðurinn, Bertil Thorvaldsen, gaf föðurlandi sínu árið 1839. Auk þess er boðið upp á fermingarfræðslu, þróttmikið kórstarf, tónleika og fræðslu í trú og sið og andlegrar umhyggju. Í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar að Lækjargötu 14b, gamla Iðnskólahúsinu, eru skrifstofur prestanna og fræðslustarfið, opið hús á fimmtudögum, hádegisverður á þriðjudögum að lokinni bænastund. Safnaðarheimilið er líka leigt út fyrir skírnarveislur og aðrar samverur.
Prestar Dómkirkjunnar eru: sr. Sveinn Valgeirsson sóknarprestur og sr. Elínborg Sturludóttir. Kirkjuhaldari og framkvæmdastjóri er Laufey Böðvarsdóttir. Dómorganisti er Guðmundur Sigurðsson og Katla Jónsdóttir er kirkjuvörður. Formaður sóknarnefndar er Einar S.Gottskálksson.
Viltu vera vinur Dómkirkjunnar? Þá getur þú lagt styrk inn á reikning sóknarinnar.
Banki: 513-15-160250. Kennitala 500169-5839
Viltu styrka flygilsjóð Dómkirkjunnar
Banki: 358-22-1350. Kennitala 500169-5839.
Laufey Böðvarsdóttir, 27/12 2024
Gamlársdagur 31. desember Guðþjónusta kl. 18.00 Séra Sveinn Valgeirsson prédikar og þjónar. Dómkórinn og Guðmundur Sigurðsson dómorganisti. Nýársdagur 1. janúar Hátíðarguðþjónusta kl.11.00. Biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og séra Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn og Guðmundur Sigurðsson dómorganisti
Laufey Böðvarsdóttir, 27/12 2024
Laufey Böðvarsdóttir, 27/12 2024
Laufey Böðvarsdóttir, 25/12 2024
Laufey Böðvarsdóttir, 23/12 2024
Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14
Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.
Skráning í fermingarfræðslu
Annan mánudag í mánuði kl. 18.00, samvera hjá Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar yfir vetrartímann
Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi