Dómkirkjan

 

Sálmarnir sem sungnir verða við aftansönginn klukkan 18.00. Sjá, himins opna hlið nr. 88, Gleð þig særða sál nr. 74 og Í Betlehem er barn oss fært. Stólversið Það aldin út er sprungið nr. 90. Eftir prédikun; Í dag er glatt í döprum hjörtum og Heims um ból nr. 82. Forspil In Dulce Jubilo, BWV 608 og eftirspil Preludia og fúga í G dúr BWV 541 eftir Bach Séra Elínborg Sturludóttir dómkirkjuprestur prédikar og sr. Sveinn Valgeirsson sóknarprestur Dómkirkjunnar þjónar fyrir altari. Kári Þormar dómorganisti leikur á orgelið og Dómkórinn syngur undir stjórn Kári Þormar. Trompetleikarar : Sveinn Birgisson og Jóhann Stefánsson.

sálmarskrá659435396_3990563352716439994_n

Laufey Böðvarsdóttir, 24/12 2020 kl. 16.13

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS