Dómkirkjan

 

Fermingarmessa kl. 11 á pálmasunnudag, séra Hjálmar Jónsson og séra Sveinn Valgeirsson þjóna. Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar, dómorganista. Sunnudagaskólinn er kominn í páskafrí, hann byrjar aftur sunnudaginn eftir páska. Æðruleysismessa kl. 20. Verið hjartanlega velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 16/3 2016

Fermingar

13. mars kl. 15:00 Helga María Bjarnadóttir, Tjarnarmýri 12, 170 Seltjarnarnes. Prestur séra Hjálmar Jónsson.

Pálmasunnudagur 20. mars kl. 11.00. Prestar séra Hjálmar Jónsson og séra Sveinn Valgeirsson

Alfa Jóhannsdóttir, Framnesvegi 18, 101 Reykjavík

Bergþóra Sigurðardóttir, Hávallagötu 49, 101 Reykjavík

Dagur Elinór Kristinsson, Tjarnargötu 24, 101 Reykjavík

Elísa Inger Jónsdóttir, Aflagranda 35, 107 Reykjavík

Grímur Nói Einarsson, Leifsgötu 21, 101 Reykjavík

Halla Margrét Baldursdóttir, Aflagranda 26, 107 Reykjavík

Jökull Freysteinsson, Bræðraborgarstíg 8, 101 Reykjavík

Marteinn William Elvarsson, Bólstaðarhlíð 66, 105 Reykjavík

Sigríður Erla Mathiesen, Kvisthaga 25, 107 Reykjavík

Thelma Yngvadóttir, Stýrimannastíg 10, 101 Reykjavík

Skírdagur 24. mars kl.11.00. Prestar Karl Sigurbjörnsson biskup og séra Sveinn Valgeirsson

Ingibjörg Thoroddsen, Bauganesi 21a, 101 Reykjavík

Mária Verónika Valdimarsdóttir, Víðimel 53, 107 Reykjavík

Patrick Einar Kjartansson Vesturgötu 56, 101 Reykjavík

Silja Aðalgeirsdóttir, Einarsnesi 68, 101 Reykjavík

Una Margrét Lyngdal Reynisdóttir, Hringbraut 82, 101 Reykjavík

Hvítasunnudagur 15. maí kl. 11:00. Prestar Karl Sigurbjörnsson biskup og séra Sveinn Valgeirsson

Árni Eyþórs Erlendsson, Hringbraut 100, 101 Reykjavík

Finnur Breki Bjarnason, Tjarnargötu 41, 101 Reykjavík

Helga Oddsdóttir, Mjóstræti 2b, 101 Reykjavík

Hekla Sverrisdóttir, Framnesvegur 65, 101 Reykjavík 


Hulda Margrét Gunnarsdóttir, Aflagranda 12, 107 Reykjavík

Ingibjörg Steingrímsdóttir, Öldugötu 32, 101 Reykjavík

Ísabella Enea Westergren, Bárugötu 30, 101 Reykjavík

Jóhannes Sakda Ragnarsson, Kleppsvegi 28, 105 Reykjavík

Jósteinn Kristjánsson, Lindarbraut 19, 170 Seltjarnarnes

Kristjana Lind Ólafsdóttir, Hagamel 30, 107 Reykjavík

Oliver Hersteinn Valdimarsson, Sólvallagötu 43, 101 Reykjavík

Ragnheiður Steingrímsdóttir, Öldugötu 32, 101 Reykjavík

Saga Ingadóttir, Öldugötu 6, 101 Reykjavík.

1. maí kl.11.00.Víbekka Sól Andradóttir, Víðimel 74, 107 Reykjavík. Prestur séra Sveinn Valgeirsson.

Laufey Böðvarsdóttir, 15/3 2016

Helgi Skúli Kjartanssson var með frábæran fyrirlesur sl. fimmtudag. Þökkum honum kærlega fyrir komuna. Á fimmtudaginn fáum við Þorvald Friðriksson, fréttamann í Opna húsið. Hann ætlar að fjalla um keltnesk áhrif í íslenskri menningu, keltnesk orð í íslensku og keltnesk örnefni á Íslandi.

IMG_4580

IMG_4582

Laufey Böðvarsdóttir, 15/3 2016

Séra Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari í dag kl. 11. Sunnudagskólinn á sama tíma, Dómkórinn og organisti er Kári Þormar. Verið hjartanlega velkomin.

Bílastæðin við Þórshamar eru opin frá 10-13.

Laufey Böðvarsdóttir, 13/3 2016

Kyrrðardagur í Dómkirkjunni, laugardaginn12. mars 2016 8.30-15. Samfylgd með Jóhannesi postula, 1. Jóhannesarbréf Víkurkirkja, fyrirrennari Dómkirkjunnar í Reykjavík, var frá upphafi helguð Jóhannesi guðspjallamanni, postula kærleikans, eins og hann hefur einatt verið nefndur. Kyrrðardagur, retreat, er hvíldardagur, þar sem við færi gefst að leita inn í hina góðu, umvefjandi kyrrð, sem veitir hjartanu hvíld, og styrkjast í trú og bæn. Hér gefst tækifæri til að njóta kyrrðar og hvíldar í dag. Safnaðarheimilið allt er okkur til afnota.

Laufey Böðvarsdóttir, 12/3 2016

Messa kl. 11 sunnudaginn 13. mars, séra Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Fræðandi og skemmtilegur sunnudagaskóli hjá Óla Jóni og Sigga Jóni. Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar dómorganista.

Laufey Böðvarsdóttir, 9/3 2016

Næsta prjónakvöld verður 25. apríl, ekkert prjónakvöld verður í mars, þar sem 4. mánudagurinn í mánuðinum er á páskunum.

Laufey Böðvarsdóttir, 9/3 2016

Í kvöld kl. 18 er boðið upp á Samtal um trú í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar. Sr. Sveinn Valgeirsson mun leiða samtal um Lúther og siðbót hans. Hlökkum til að sjá ykkur.

Laufey Böðvarsdóttir, 9/3 2016

Lífleg vika framundan í safnaðarstarfinu.

Á morgun, þriðjudag er bæna-og kyrrðarstund í hádeginu í kirkjunni. Ólafur Elíasson leikur prelodíur Bach kl. 20.30-21.00. UNGDÓM samvera í safnaðarheimilinu kl. 19-30-21.00.
Á miðvikudaginn er Samtal um trú kl. 18 -20:30.
Á fimmtudaginn fáum við Helga Skúla Kjartansson í Opna húsið.
Á laugardaginn er kyrrðardagur í safnaðarheimilinu frá kl. 8:30- 15.
Séra Hjálmar prédikar í messunni á sunnudaginn kl. 11.00. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað.
Verið hjartanlega velkomin.
Hér koma nokkrar myndir frá skemmtilegri fjölskyldumessu sl. sunnudagIMG_457412776872_948810811882368_1104550481_oIMG_4571IMG_4557IMG_4553IMG_4549IMG_4545

Laufey Böðvarsdóttir, 7/3 2016

Fjölskyldumessa kl.11 á morgun, sunnudag.

Á morgun, sunnudag er fjölskyldumessa kl.11 séra Sveinn Valgeirsson og æskulýðsleiðtogarnir okkar Ólafur Jón og Sigurður Jón leiða stundina. Fermingarbörn vorsins taka virkan þátt, brúðuleikhús ofl. Kór Menntaskólans í Reykjavík syngur undir stjórn Kára Þormar, dómorganista. Minni á bílastæðin í Ráðhússkjallaranum og bílastæðin við Alþingi. Verið hjartanlega velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 5/3 2016

Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14

Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.

Skráning í fermingarfræðslu

Sunnudagur

- 11.00 Messa

-

Dagskrá ...