Á aðventukvöldi Dómkirkjunnar nk. sunnudagskvöld kl. 20 verður forsetafrúin okkar Eliza Reid gestur okkar og mun hún halda ræðu. Falleg tónlist og smákökur og kaffi í safnðarheimilinu. Verið hjartanlega velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 23/11 2016
Laufey Böðvarsdóttir, 23/11 2016
Sunnudaginn 20. nóv. kl. 14
Prestvígsla, biskup Íslands Agnes M. Sigurðardóttir vígir.
Vígð verða:
Grétar Halldór Gunnarsson skipaður í Grafarvogsprestakalli R-eystra
Dís Gylfadóttir ráðin til prestsþjónustu hjá Hugarfari sem er félag fólks með ákominn heilaskaða, aðstandenda og áhugafólks um málefnið.
Vígsluvottar í Dómkirkjunni
Sigurður Jónsson
Guðrún Karls Helgudóttir
Guðmundur Karl Brynjarsson
Helga Soffía Konráðsdóttir
Gísli Jónasson
Hjámar Jónsson
Verið velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 19/11 2016
Laufey Böðvarsdóttir, 16/11 2016
Laufey Böðvarsdóttir, 9/11 2016
Laufey Böðvarsdóttir, 9/11 2016
Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14
Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.
Skráning í fermingarfræðslu
Tíðasöngur klukkan 9.15 .
Örpílagrímagöngur frá Dómkirkjunni kl. 18.00 yfir vetrarmánuðina
Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi