Dómkirkjan

 

D-IS – Deutscher Gottesdienst – Þýsk messa – 16.07.2017 Am Sonntag, den 16. Juli 2017, findet in der Dómkirkja (Kirkjustræti, 101 Reykjavík) um 11 Uhr ein deutschsprachiger Gottesdienst mit Pfarrerin Silke Schrom aus Frankfurt statt.

Laufey Böðvarsdóttir, 14/7 2017

Bach tónleikarnir falla niður í kvöld, 11. júlí

Laufey Böðvarsdóttir, 11/7 2017

Þýsk messa 16. júlí kl. 11

Sunnudaginn 16. júlí fáum við góða gesti frá Þýskalandi. Þá mun séra Silke Schrom, prédika í messunni kl. 11.
„Herr, deine Güte reicht, soweit der Himmel ist
und deine Wahrheit, soweit die Wolken ziehen.“
Psalm 36, 6 .
Deutschsprachiger Gottesdienst zur Sommerzeit

am Sonntag, den 16. Juli 2017 um 11 Uhr

in der Dómkirkja
Kirkjustræti, 101 Reykjavík

mit Pfarrerin Silke Schrom, Frankfurt

Laufey Böðvarsdóttir, 9/7 2017

Messa í fyrramálið kl. 11. Séra Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Fermd verður Ástrós Ynja Þorsteinsdóttir frá Lúxemborg. Félagar úr Dómkórnum syngja og organisti er Kári Þormar. Minni á bílastæðin gengt Þórshamri. Hlökkum til að sjá ykkur.

IMG_2301 IMG_2330

Laufey Böðvarsdóttir, 8/7 2017

Bach tónleikarnir falla niður 8. júlí.

Laufey Böðvarsdóttir, 8/7 2017

Messa kl. 11 sunnudaginn 8. júlí. Séra Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Fermd verður Ástrós Ynja Þorsteinsdóttir frá Lúxemborg. Félagar úr Dómkórnum syngja og organisti er Kári Þormar. Minni á bílastæðin gengt Þórshamri. Verið hjartanlega velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 5/7 2017

Séra Sveinn Valgeirsson skipaður sóknarprestur Dómkirkjunnar, hjartans hamingjuóskir kæri Sveinn og megi Guðs blessun fylgja þér og störfum þínum. Séra Sveinn prédikar við messu á sunnudaginn kl. 11. Dómkórinn syngur og organisti er er Kári Þormar. Bílastæði við Alþingishúsið, verið velkomin og fagnið nýjum sóknarpresti.

IMG_3002

Laufey Böðvarsdóttir, 30/6 2017

Tónleikar 2. júlí kl. 20:00

Newamsterdamsingers

Kórinn New Amstedam Singers frá New York, BNA, syngur í kirkjunni kl. 20. Stjórnandi er Clara Longstreth. Aðgangur ókeypis.

Laufey Böðvarsdóttir, 30/6 2017

Hamingjuóskir til ykkar!

útskrift 2017

Brautskráning úr starfsþjálfun þjóðkirkjunnar fer fram einu sinni á ári. Á þessu námssári hafa tíu prestssefni og fimm djáknaefni lokið henni, þar af einn hjá Hvítasunnukirkjunni. Allir nemendur við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands sem hyggjast á starf í kirkjunni ber skylda til að taka starfsþjálfun en í henni felst m.a. persónuleikapróf, kyrrðardagar og þjálfun í söfnuði. Eftir að þjálfun lýkur og nemandi hefur brautskráðst frá HÍ öðlast hann embættisgengi.

Á myndinni má sjá þau, sem af þessu tilefni, tóku þátt í útskriftarathöfn í Dómkirkjunni 27. júní sl. ásamt frú Agnesi M. Sigurðardóttur biskupi Íslands.

Þau sem luku starfsþjálfuninni 2016-2017 eru eftirfarandi:

Mag.theol. Aldís Rut Gísladóttir, mag. theol. Henning Emil Magnússon, mag.theol. Jarþrúður Árnadóttir, mag. theol. Jónína Ólafsdóttir, mag. theol. Kristján Arason, mag. theol. Sigfús Jónasson, mag. theol. Sindri Geir Óskarsson, mag. theol. Sóley Herborg Skúladóttir, mag. theol. Stefanía Steinsdóttir og mag. theol. Þuríður Björg W. Árnadóttir. Og djáknakandídatarnir Dagbjört Eiríksdóttir (Hvítasunnukirkjunni), Daníel Ágúst Gautason, Valdís Ólöf Jónsdóttir, Jóhanna María Eyjólfsdóttir, Rósa Ólöf Ólafíudóttir.

Laufey Böðvarsdóttir, 29/6 2017

Messa 2. júlí kl. 11

Sr. Sveinn Valgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kári Þormar leikur á orgelið og dómkórinn syngur. Bílastæði aftan við alþingishúsið. Kórinn New Amstedam Singers frá New York, BNA, syngur í kirkjunni kl. 20. Stjórnandi er Clara Longstreth. Aðgangur ókeypis.

Laufey Böðvarsdóttir, 28/6 2017

Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14

Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.

Skráning í fermingarfræðslu

Sunnudagur

- 11.00 Messa

-

Dagskrá ...