Dómkirkjan

 

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Elínborgu Sturludóttur í embætti prests í Dómkirkjuprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Fjórir umsækjendur sóttu um embættið. Biskup skipar í embættið í samræmi við niðurstöðu kjörnefndar prestakallsins. Óskum Elínborgu hjartanlega til hamingju!

Laufey Böðvarsdóttir, 11/5 2018 kl. 23.29

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS