Dómkirkjan

 

Kvöldtónleikar Ögmundar Þórs Jóhannessonar, gítarleikara í Dómkirkjunni þriðjudaginn 22. maí frá klukkan 9:15 til 10:00. Efnisskrá: Francesco da Milano (1497 – 1543): Fantasia XIX Fantasia XX Mauro Giuliani (1781 – 1829): 6 variations sur les Folies d’Espagne, op. 45 Johann Kaspar Mertz (1806 – 1856): Lob der Tränen (F. Schubert) Jón Ásgeirsson (1928- ): Vikivaki Sofðu unga ástin mín Sergio Assad (1952 – ): Dreams Astor Piazzolla (1921 – 1992): Invierno porteño Isaac Albeniz (1860 – 1909): Asturias Ögmundur Þór Jóhannesson hefur leikið á klassískan gítar frá unga aldri. Hann lauk námi frá Tónlistarskóla Kópavogs og hélt þá Barcelona á Spáni og síðan Salzburg þar sem hann stundaði nám við Mozarteum. Síðar studaði hann nám Maastricht í Hollandi. Ögmundur Þór hefur haldið tónleika í flestum heimsálfum og hlotið margvíslega viðurkenningu á ferli sínum. Hann hefur verið búsettur erlendis um nokkurt skeið en reglulega komi til Íslands til tónleikahalds. Ögmundur Þór er nú búsettur í Guangzhou í Kína. Ögmundur Þór Jóhannesson has been playing classical guitar from an early age. After graduating from Tónlistarskóli Kópavogs he studied at the “Escola Luthier d’arts musical“ in Barcelona and later at Mozarteum University in Salzburg and Maastricht Conservatory in Holland. He has performed extensively in most continents and received various highly claimed awards and recognitions, in Europe and other parts of the world. Ögmundur Þór has been living abroad for a number of years but has regularly performed in Iceland. At present he lives in Guangzhou in China.

IMG_9760 (1)

Laufey Böðvarsdóttir, 14/5 2018 kl. 19.02

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS