Norsk guðþjónusta sunnudaginn 12. desember klukkan 14.00. Prestur séra Þorvaldur Víðisson, Kári Þormar, Dómkórinn og barnakór. Verið velkomin! Gætum vel að sóttvörnum, grímuskylda og sprittum hendur.
Laufey Böðvarsdóttir, 9/12 2021
Laufey Böðvarsdóttir, 9/12 2021
Forspil og eftirspil leika Kjartan Rúnarsson á saxófón og Pétur Nói Stefánsson á píanó.
Laufey Böðvarsdóttir, 9/12 2021
Finnur þú fyrir óróleika, áhyggjum eða kvíða? Viltu dýpka trúarupplifun þína eða upplifa eitthvað nýtt í helgu rými? Þá gæti KVÖLDKIRKJAN verið eitthvað fyrir þig.
Föstudagskvöldið 10. desember verður KVÖLDKIRKJAN í Dómkirkjunni kl. 20-22.
Undursamlega heilandi tónheimur, dýnur og koddar og grjónapúðar sem hægt er að leggjast á og slaka á. Kl. 20 og 21 verða hugleiðingar og svo er hægt að hvíla í rýminu og hugleiða, biðja eða slaka bara á og njóta þess að vera.
Vertu velkomin/n í Dómkirkjuna!
Laufey Böðvarsdóttir, 9/12 2021
Laufey Böðvarsdóttir, 6/12 2021
Laufey Böðvarsdóttir, 5/12 2021
Laufey Böðvarsdóttir, 3/12 2021
5. desember. Guðþjónusta kl.11.00 séra Elínborg Sturludóttir
12. desember. Guðþjónusta kl.11.00 séra Sveinn Valgeirsson
19. desember. Guðþjónusta kl.11.00 séra Elínborg Sturludóttir
Aftansöngur á aðfangadegi jóla klukkan 18.00 Séra Sveinn Valgeirsson prédikar og séra Elínborg Sturludóttir þjónar.
Jóladagur hátíðarmessa klukkan 11.00 Biskup Íslands Agnes M. Sigurðardóttir prédikar og séra Sveinn Valgeirsson þjónar.
26. desember kl. 11.00 séra Elínborg Sturludóttir
31. desember klukkan 18.00 séra Elínborg Sturludóttir prédikar og séra Sveinn Valgeirsson þjónar.
1. janúar Hátíðarmessa klukkan 11.00 Biskup Íslands Agnes M. Sigurðardóttir prédikar og séra Elínborg Sturludóttir þjónar.
2. janúar guðþjónusta klukkan 11.00 séra Elínborg Sturludóttir.
Laufey Böðvarsdóttir, 2/12 2021
Það var stór dagur í dag fyrir Bessastaðasókn en í dag vígðist þriðji djákninn á nítján árum til sóknarinnar. Áður hafa þær Gréta Konráðsdóttir og Margrét Gunnarsdóttir þjónað við sóknina en Margrét mun skila keflinu áfram til Vilborgar Ólafar Sigurðardóttur djákna um næstu áramót en mun þó áfram vera viðloðandi sóknina. Hér eru nokkrar myndir sem hún Guðrún mín tók af þessari fallegu stund sem vígslan svo sannarlega er. Hjartanlega velkomin til starfa Vilborg Ólöf til sóknarinnar og til Kjalarnessprófastsdæmis. En þess má geta að í dag var móðir hennar Vilborgar hún Brynhildur Ósk Sigurðardóttir djákni vígsluvottur dóttur sinnar en hún var einmitt í hópi fyrstu djáknanna sem útskrifuðust frá Háskóla Íslands en hún vígðist þann 12.febrúar árið 1995.Þessa fínu mynd tók Gunnar Vigfússon, ljósmyndari.
a href=”http://domkirkjan.is/skraarsofn/domkirkjan/2021/11/GV_3075+.jpeg”>
Laufey Böðvarsdóttir, 29/11 2021
Laufey Böðvarsdóttir, 27/11 2021
Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14
Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.
Skráning í fermingarfræðslu
Tíðasöngur kl. 9. 15 og kl. 17.00 yfir vetrarmánuðina.
21.00 AA fundur
Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi