Dómkirkjan

 

Guðþjónusta 15. ágúst kl.11.00. Séra Elínborg Sturludóttir, Kári Þormar og félagar úr Dómkórnum.

Laufey Böðvarsdóttir, 12/8 2021

Kynningarfundur vegna fermingarstarf Dómkirkjunnar fer fram í Dómkirkjunni sun. 15. ágúst kl. 20:30 hefst hefst mán. 16. ágúst og er það samstarfsverkefni safnaðanna í Dóm-og Neskirkju. Fermingarnámskeið 16. – 19. ágúst kl. 10-15 og er mæting í Neskirkju alla morgnana. Sunnudaginn 22. ágúst kl. 11 verður guðsþjónusta í Dómkirkjunni þar sem fermingarbörn og foreldrar/forráðamenn þeirra eru sérstaklega boðin velkomin. Helgina 10.-12. sept. verður farið fermingarbarnaferð í Vatnaskóg.

Laufey Böðvarsdóttir, 10/8 2021

Bæna-og kyrrðarstund í hádeginu á morgun þriðjudag!

Laufey Böðvarsdóttir, 9/8 2021

Sunnudaginn 8.8. er messa klukkan 11.00. Prestur séra Elínborg Sturludóttir, Kári Þormar organisti og félagar úr Dómkórnum syngja. Verið velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 5/8 2021

Í hádeginu á morgun, þriðjudag er gott að koma og hvíla líkama og sál og njótar kyrrðar og bæna í Dómkirkjunni. Sjáumst klukkan 12.00 á morgun. Kaffi eftir stundina.

Laufey Böðvarsdóttir, 2/8 2021

Sunnudaginn 1. ágúst er messa klukkan 11.00. Prestur séra Elínborg Sturludóttir og Kristján Hrannar organisti. Félagar úr Dómkórnum syngja. Verið hjartanlega velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 27/7 2021

Bæna-og kyrrðarstund þriðjudaginn 27. júlí klukkan 12.00

Laufey Böðvarsdóttir, 26/7 2021

Velkomin til messu á sunnudaginn, séra Sveinn Valgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kári Þormar dómorganisti leikur á orgelið og félagar úr Dómkórnum syngja.

Laufey Böðvarsdóttir, 21/7 2021

Fermingar í Dómkirkjunni 2021-2022

Fermingarveturinn hefst á námskeiði 15. ágúst

Námskeið í ágúst:

-Kynningarfundur í Dómkirkjunni sunnudaginn 15. ágúst kl. 20:30

-Námskeið: Mánudaginn 16. ágúst- fimmtudagsins 19. ágúst kl. 10-15
Mæting í Neskirkju
-Grillveisla kl. 19:30 á fimmtudagskvöldinu
-Sunnudaginn 22. ágúst kl. 11: Messa fyrir fermingarbörn og foreldra þeirra.

Fyrirhugaðir fermingardagar:

Pálmasunnudagur 10. apríl kl. 11
Skírdagur 14. apríl kl. 11
Hvítasunnudagur 5. júní kl. 11

Skráning hjá séra Elínborgu
elinborg@domkirkjan.is

Laufey Böðvarsdóttir, 20/7 2021

Verið velkomin til bæna-og kyrrðarstundar í hádeginu í dag, þriðjudag.

Laufey Böðvarsdóttir, 20/7 2021

Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14

Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.

Skráning í fermingarfræðslu

 

Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS