Dómkirkjan

 

Velkomin í safnaðarstarfið!

Tíðasöngur með séra Sveini kl. 9.15 í dag og á morgun fimmtudag, einnig klukkan 17.00 á morgun. Örpílagrímaganga í dag, miðvikudag klukkan 18.00 með séra Elínborgu. Hefst með stuttri hugleiðingu í Dómkirkjunni. Á morgun er Ólafur Egilsson fv. sendiherra gestur okkar í Opna húsinu, Lækjargötu 14a. Byrjum klukkan 13.00 með kaffi og góðum veitingum. Ólafur flytur okkur spjall sem hann nefnir: “Upprifjanir úr utanríkisþjónustu”. Hlökkum til að sjá ykkur!

Laufey Böðvarsdóttir, 28/9 2022 kl. 8.00

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS