Það verður engin messa í Dómkirkjunni sunnudaginn 1. september vegna biskupsvígslu séra Guðrúnar Karls Helgudóttur biskups Íslands í Hallgrímskirkju klukkan 14.00. Þangað eru allir velkomnir, meðan húsrúm leyfir.
Laufey Böðvarsdóttir, 31/8 2024
Laufey Böðvarsdóttir, 31/8 2024
Mánudag til fimmtudags verða málstofur í Lindakirkju og á föstudeginum Sálmafoss með þátttöku kóra af öllu landinu og sungnir verða valdir sálmar í ýmsum útsetningum. Á laugardeginum verður fjölbreytt dagskrá í Lindakirkju; hoppukastalar, völundarhús, fyrirlestrar, kynningar og margt fleira. og Kirkjudögum lýkur með vígslu nýs biskups í Hallgrímskirkju.
Þema Kirkjudaga 2024 er „Sælir eru friðflytjendur“ (Mt. 5.9). Friður kemur víða við í Biblíunni og getur merkt eining, innri ró, velferð og gleði. Englarnir á Betlehemsvöllum sungu um frið á jörðu og Jesús boðar að sannan frið sé að finna í kærleikanum og voninni. Að vera friðflytjandi er stuðla að einingu og réttlæti, sýna samhygð og virðingu.
Laufey Böðvarsdóttir, 28/8 2024
Frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikaði, dómkirkjuprestarnir þjónuðu og vígslubiskuparnir í Skálholti og á Hólum tóku þátt í athöfninni. Kammerkór Dómkirkjunar söng undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar dómorganista; Lára Bryndís Eggertsdóttir lék með á orgel í Laudate Dominum. Margrét Hannesdóttir söng einsöng. Messunni verður útvarpað sunnudaginn 1. september klukkan 11.00. Kaffisamsæti var í safnaðarheimilinu, þar sem Einar S. Gottskálksson hélt þakkarræðu og færði Agnesi blómvönd og gjöf frá Dómkirkjunni. Einnig hélt sr. Gunnþór Ingason ræðu. Góð messa á fallegum degi.
Laufey Böðvarsdóttir, 27/8 2024
Þau munu flytja fjölbreytta efnisskrá samansetta af verkum með þjóðlegum innblæstri eftir dönsk, færeysk og íslensk tónskáld.
Laufey Böðvarsdóttir, 27/8 2024
Laufey Böðvarsdóttir, 27/8 2024
Núna á Laugardaginn 24. ágúst kl. 18 ætlar KSS að halda Poppmessu í Dómkirkjuni Öll eru velkomin, og alveg ókeypis bara skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna
Laufey Böðvarsdóttir, 24/8 2024
Laufey Böðvarsdóttir, 20/8 2024
Almennur sálmasöngur við undirleik Sálmabandsins verður í Dómkirkjunni á Menningarnótt, 24. ágúst kl. 15:00. Hlökkum til að sjá ykkur!
Laufey Böðvarsdóttir, 20/8 2024
Mánudag til fimmtudags verða málstofur í Lindakirkju og á föstudeginum Sálmafoss með þátttöku kóra af öllu landinu og sungnir verða valdir sálmar í ýmsum útsetningum. Á laugardeginum verður fjölbreytt dagskrá í Lindakirkju; hoppukastalar, völundarhús, fyrirlestrar, kynningar og margt fleira. og Kirkjudögum lýkur með vígslu nýs biskups í Hallgrímskirkju.
Þema Kirkjudaga 2024 er „Sælir eru friðflytjendur“ (Mt. 5.9). Friður kemur víða við í Biblíunni og getur merkt eining, innri ró, velferð og gleði. Englarnir á Betlehemsvöllum sungu um frið á jörðu og Jesús boðar að sannan frið sé að finna í kærleikanum og voninni. Að vera friðflytjandi er stuðla að einingu og réttlæti, sýna samhygð og virðingu.
Laufey Böðvarsdóttir, 20/8 2024
Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14
Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.
Skráning í fermingarfræðslu
Tíðasöngur klukkan 9.15 .
Örpílagrímagöngur frá Dómkirkjunni kl. 18.00 yfir vetrarmánuðina
Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi