Dómkirkjan

 

Sólin er komin og á sunnudaginn er messa kl. 11. Sr. Sveinn Valgeirsson predikar og þjónar. Douglas A. Brotchie organisti og félagar úr Dómkórnum syngja. Bílastæði við Alþingi, gengt Þórshamri. Verið velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 1/8 2018

Bach tónleikarnir falla niður í kvöld 31. júlí.

Laufey Böðvarsdóttir, 31/7 2018

Sunnudaginn 29. júlí messa kl. 11.00 séra Sveinn Valgeirsson prédikar og þjónar. Félagar úr Dómkórnum syngja og organisti er Kári Þormar. Bílastæði við Alþingishúsið.

Laufey Böðvarsdóttir, 24/7 2018

Bæna-og kyrrðarstund í hádeginu í dag, þriðjudag í Dómkirkjunni. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Í kvöld kl. 20.30 er Bach tónleikar Ólafs Elíassonar. Hjartanlega velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 24/7 2018

Séra Sveinn Valgeirsson prédikar og þjónar sunnudaginn 22. júlí kl.11.00. Kári Þormar organisti og félagar úr Dómkórnum syngja. Bílastæði við Alþingi.

Laufey Böðvarsdóttir, 19/7 2018

Messa kl. 11.00 sunnudaginn 15. júlí. Séra Sveinn Valgeirsson prédikar og þjónar. Félagar úr Dómkórnum syngja. Minni á bílastæðin við Alþingi.

Laufey Böðvarsdóttir, 13/7 2018

Næstkomandi sunnudag mun séra Hjálmar Jónsson prédikar og þjóna við messu kl. 11.00

Laufey Böðvarsdóttir, 3/7 2018

Bæna-og kyrrðarstund í hádeginu í dag, þriðjudag kl.12.10 og í kvöld eru Bach tónleikar Ólafs Elíassonar.

IMG_4315

Laufey Böðvarsdóttir, 3/7 2018

Séra Eva Björk Valdimarsdóttir prédikar við messu sunnudaginn 1. júlí klukkan 11. Félagar úr Dómkórnum syngja og organisti er Kári Þormar. Minnum á bílastæðin við Alþingi.

Laufey Böðvarsdóttir, 26/6 2018

Bæna-og kyrrðarstund í hádeginu í dag, þriðjudag gott að gefa sér tíma og njóta í helgidómnum. í kvöld eru Bach tónleikar Ólafs Elíassonar kl. 20.30. Verið velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 26/6 2018

Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-16

Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.

Trú.is

Sunnudagur

- 11.00 Messa
- 14.00 Kolaportsmessa (síðasta sunnud. hv. mánaðar yfir vetrartímann)

Dagskrá ...