Dómkirkjan

 

Messa á sunnudag 21. júní klukkan 11.00. Prestur séra Sveinn Valgeirsson

IMG_0696

Laufey Böðvarsdóttir, 19/6 2020

Bæna-og kyrrðarstund kl. 12.00, þriðjudag. Súpa og samfélag í safnaðarheimilinu.

Laufey Böðvarsdóttir, 16/6 2020

Messa kl.11.00 sunnudaginn 14. júní. Séra Sveinn Valgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn og dómorganistinn Kári Þormar.

Laufey Böðvarsdóttir, 9/6 2020

Bæna-og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.00. Hressing og samfélag í safnaðarheimilinu.

Laufey Böðvarsdóttir, 9/6 2020

Guðjón Arnar, Hallbjörg Erla og Hekla Jósepsdóttir lesa ritningarlestarana við hátíðarmessu á sjómannadaginn klukkan 11.00.

Laufey Böðvarsdóttir, 5/6 2020

Hátíðarguðþjónusta kl. 11.00 á sjómannadaginn. Biskup Íslands Agnes M. Sigurðardóttir prédikar, séra Sveinn Valgeirsson þjónar. Dómkórinn, Kári Þormar, dómorganisti. Sigríður Ósk Kristjánsdóttir syngur einsöng. Eiríkur Örn Pálsson og Jóhann Stefánsson leika á trompeta. Lesarar frá Landhelgisgæslunni. Verið velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 3/6 2020

Hlökkum til að sjá ykkur á hvítasunnudag kl.11.00. Fermingarmessa, séra Elínborg Sturludóttir, Dómkórinn og Kári Þormar. Á annan í hvítasunnu er guðþjónusta kl. 11.00, prestur séra Sveinn Valgeirsson, Dómkórinn og Kári Þormar. Ása Ólafsdóttir leikur á orgelið. Í dag miðvikudag, er síðasta örpílagrímagangan fyrir sumarfrí kl. 18.00.

Laufey Böðvarsdóttir, 27/5 2020

Bæna-og kyrrðarstund í hádeginu í dag, þriðjudag kl. 12.10. Súpa og kaffi í safnaðarheimilinu.

Laufey Böðvarsdóttir, 26/5 2020

Sunnudaginn 24. maí er messa kl.11.00, þar sem sr. Sveinn Valgeirsson prédikar, Dómkórinn og Kári Þormar.

Laufey Böðvarsdóttir, 24/5 2020

Séra Þorvaldur Karl Helgason prédikar við guðþjónustu á uppstigningardag kl. 11.00

Laufey Böðvarsdóttir, 18/5 2020

Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-15

Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.

Trú.is

Miðvikudagur

Örpílagrímagöngur frá Dómkirkjunni kl. 18.00 yfir vetrarmánuðina

Dagskrá ...