Fermingarfræðslan 2014-2015
Fermingarfræðsla Dómkirkjunnar 2014 – 2015
Fermingarfræðslan hefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni 17. ágúst kl. 11.00
Eftir messu verður kynningarfundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra.
Fermingarfræðslunámskeið verður svo dagana 18. – 21. ágúst kl. 9 – 12 í Safnaðarheimili kirkjunnar, Lækjargötu 14a.
Fyrirhugaðir fermingardagar vorið 2015 eru:
Pálmasunudagur, kl. 11.00
Skírdagur kl. 11.00
Hvítasunnudagur kl. 11.00
Vinsamlegast skráið ykkur á kirkjan@domkirkjan.is eða hjalmar@domkirkjan.is
Með bestu óskum og kveðjum til fermingarbarna og fjölskyldna þeirra
Laufey Böðvarsdóttir, 8/8 2014
Laufey Böðvarsdóttir, 8/8 2014

Þakkarkort sem Dómkirkjunni barst frá barnakór Fredriksbergs Kirkju Danmörku, en þau sungu við messu í Dómkirkjunni á uppstigningardag.
Laufey Böðvarsdóttir, 8/8 2014
Laufey Böðvarsdóttir, 7/8 2014
Messa kl. 11 sunnudaginn 10. ágúst, séra Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kammerkór Dómkirkjunnar og organisti er Judith Þorbergsson.
Laufey Böðvarsdóttir, 7/8 2014
Laufey Böðvarsdóttir, 7/8 2014
Séra Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari sunnudaginn 3. ágúst kl. 11. Kammerkór Dómkirkjunnar syngur, organisti er Judith Þorbergsson. Verið hjartanlega velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 31/7 2014
Laufey Böðvarsdóttir, 28/7 2014
Bæna- og kyrrðarstund í hádeginu á morgun, þriðjudag kl. 12:10-12:30. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu við Vonarstræti. Verið velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 28/7 2014