Vinirnir og listamennirnir Gunnar og Haukur komu í Dómkirkjuna í dag og æfðu fyrir „Stundina í tali og tónum“ sem verður á sunnudaginn kemur kl. 16. Það var unun á að hlýða, þið getið hlakkað til! Gunnar á afmæli í dag og fögnuðum við því með kaffi og vínarbrauði. Hjartans hamingjuóskir Gunnar!
Laufey Böðvarsdóttir, 16/1 2018



