Marinó formaður sóknarnefndar og séra Sveinn tóku á móti góðum gestum frá Landsbókasafninu. Fyrsti vísir íslensks þjóðbókasafns, Landsbókasafns Íslands, varð til árið 1818 að tillögu danska fornfræðingsins Carls Christians Rafns. Í upphafi nefndist safnið „Stiftsbókasafnið“. Stiftsbókasafnið var á kirkjulofti Dómkirkjunnar í Reykjavík.
Laufey Böðvarsdóttir, 30/10 2017