Dómkirkjan

 

Verið velkomin í Dómkirkjuna í kvöld kl. 19 á frábæra kórtónleikar! Walter Payton kórinn. Stjórnandi – Kate Johnston Meðlimir Walter Payton kórsins undir stjórn Kate Johnston eru hæstánægð með að koma til Íslands. Kórinn hefur unnið til verðlauna fyrir söng sinn og samanstendur af söngvurum á aldrinum 14-18 ára. Framúrskarandi raddir þessara ungu söngvara fara létt með efnisskrá sem samanstendur af klassískum söngvum, gospel- og nútímatónlist sem og söngvum hvaðanæva að úr heiminum. Þann 19. mars kl. 19:00

Untitled

Walter Payton Choir Concert Director – Kate Johnston

The Award-Winning Walter Payton Concert Choir, under the direction of Kate Johnston, is thrilled to be traveling to Iceland! This 49-voice ensemble comprises singers from ages 14 – 18. These outstanding young voices master repertoire of all genres including classical, gospel, spirituals, contemporary, and world music.

  March 19, 19:00

Dómkirkjan

Laufey Böðvarsdóttir, 19/3 2018 kl. 11.45

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS