Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar voru gestir kvenfélags Árbæjarkirkju, ásamt kvenfélagskonum frá Fella- og Hólakirkju. Ánægjuleg kvöldstund á fallegu haustkvöldi með fróðleik, skemmtiatriðum, söng og gómsætum veitingum. Þökkum hjartanlega fyrir okkur!
Laufey Böðvarsdóttir, 9/10 2021


