Dómkirkjan

 

Gleðifréttir, guðþjónusta á sunnudaginn klukkan 11.00. Séra Elínborg Sturludóttir prédikar, Kári Þormar dómorganisti, Dómkórinn syngur. Fermingarbörn vorsins eru hvött til að mæta og fermingarfræðsla verður á kirkjuloftinu eftir guðþjónustuna. Verið hjartanlega velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 9/2 2021

Bæna-og kyrrðarstund í Dómkirkjunni í dag 9. febrúar kl. 12.00

Laufey Böðvarsdóttir, 9/2 2021

Dómkirkjan verður opin á messutíma sunnudaginn 7. febrúar kl. 11-12. Séra Sveinn Valgeirsson

Laufey Böðvarsdóttir, 7/2 2021

Tónleikar Hviðu 5. febrúar klukkan 20.00

Kvintettinn Hviða er nýstofnaður blásarakvintett starfandi í Reykjavík. Meðlimir kvintettsins kynntust við störf í Sinfóníuhljómsveit Íslands og önnur samspilsstörf. Fyrstu tónleikar kvintettsins fóru fram í Eldborg í apríl síðastliðnum sem hluti af tónleikaröðinni “Heima í Hörpu”.
Á efnisskrá Hviðu verða flutt verk eftir Carl Nielsen, Irving Fine og Samuel Barber.

Meðlimir Hviðu eru:
Julia Hantschel, óbó
Björg Brjánsdóttir, flauta
Finn Schofield, klarinett
Bryndís Þórsdóttir, fagott
Frank Hammarin, horn
Miðasala: https://tix.is/is/event/10881/

Laufey Böðvarsdóttir, 5/2 2021

Bæna-og kyrrðarstundin 2. febrúar verður í safnaðarheimilinu kl. 12.10

Laufey Böðvarsdóttir, 2/2 2021

trim.09AFC232-7508-4147-8C69-B1475E384404

Laufey Böðvarsdóttir, 28/1 2021

Á sunnudaginn verður helgistund fyrir fermingarbörn Dómkirkjunnar og eftir hana verður fermingarfræðsla á kirkjuloftinu. Alla þriðjudaga er bæna-og kyrrðarstundir í hádeginu. Tíðasöngur á fimmtudögum kl.17.00 með séra Sveini Valgeirssyni. Dómkirkjan er opin virka daga 10-14. Gott að koma í kirkjuna og njóta í íhugun og bæn. Virðum fjöldatakmarkanir og sóttvarna tilmæli. Verið hjartanlega velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 26/1 2021

Kæru vinir, undanfarna daga hafa dómkirkjuprestarnir verið með morgunbænirnar á rás 1. Séra Sveinn frá 8. janúar og séra Elínborg frá 22. janúar. Morgunbænirnar má finna á slóðinni https://www.ruv.is/…/morgunbaen-og-ord…/25329/7hhqj4 Njótið!

Laufey Böðvarsdóttir, 25/1 2021

Alla þriðjudaga er bæna-og kyrrðarstundir í hádeginu. Tíðasöngur á fimmtudögum kl.17.00 með séra Sveini Valgeirssyni. Á sunnudögum er Dómkirkjan opin klukkan 11-12 og virka daga 10-14. Gott að koma í kirkjuna og njóta í íhugun og bæn. Virðum fjöldatakmarkanir og sóttvarna tilmæli. Verið hjartanlega velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 25/1 2021

Alla þriðjudaga er bæna-og kyrrðarstundir í hádeginu. Tíðasöngur á fimmtudögum kl.17.00 með séra Sveini Valgeirssyni.

140633628_10159071465145396_4040636936974165984_n

Laufey Böðvarsdóttir, 22/1 2021

Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14

Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.

Skráning í fermingarfræðslu

 

Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS