Ferming þýðir staðfesting. Staðfesting þess að fermingarbarnið vill þiggja þá samfylgd með Guði sem beðið var fyrir í skírninni. Eftir fræðslu um kjarna kristinnar trúar fer fermingarbarnið með trúarjátninguna, vinnur fermingarheit og þiggur fyrirbæn og blessun.
Laufey Böðvarsdóttir, 24/8 2020