Sunnudaginn 27. mars verður messa klukkan 11.00. Prestur séra Elínborg Sturludóttir, Kári Þormar dómorganisti og Dómkórinn. Eftir messu verður súpa til styrktar flóttafólki frá Úkraínu. Verið velkomin til messu!
Laufey Böðvarsdóttir, 23/3 2022
Laufey Böðvarsdóttir, 23/3 2022
Kári Þormar leikur verk eftir Bach, Pachelbel og Franck.
Aðgangur ókeypis
Laufey Böðvarsdóttir, 22/3 2022
Laufey Böðvarsdóttir, 20/3 2022
Frá Hjálparstofnun kirkjunnar.
Öll fylgjumst við skelfingu lostin með úkraínskum fjölskyldum flýja sprengjuregnið sem nú steypist yfir borgir og bæi í heimalandi þeirra. Milljónir eru á flótta og neyðin er sár.
Systurstofnanir Hjálparstarfs kirkjunnar eru á vettvangi í Úkraínu og nágrannalöndum og aðstoða fólk sem hefur neyðst til að yfirgefa heimili sín. Aðstoðin flest meðal annars í að útvega mat, drykk og hreinlætisvörur, auk þess að gera börnum kleift að gleyma sér í leik í fjöldahjálparstöðvum
Í upplýsingum frá Hjálparstarfinu kemur fram að fjárframlög verða send til systurstofnana
Hjálparstarfsins á vettvangi sem hafa nú þegar hafið störf. Alþjóðlegt hjálparstarf kirkna -
ACT Alliance samræmir áframhaldandi aðstoð við fólk sem hefur neyðst til að yfirgefa
heimili sín og leitar skjóls í nágrannaríkjum. Hjálparstarf kirkjunnar tekur undir með ACT
Alliance og kallar eftir því að tafarlaust verði látið af stríðsrekstri í Úkraínu, að borin sé
virðing fyrir alþjóðalögum og landamærum fullvalda ríkja.
Leggja má starfinu lið með eftirfarandi hætti:
• Senda sms-ið HJALPARSTARF í síma 1900 (2500 krónur)
• Millifæra á söfnunarreikning númer 0334-26-886 kennitala: 450670-0499
• Gefa stakt framlag á vefsíðunni: https://www.styrkja.is/ney%C3%B0arsofnunhjalparstarfs…
• Gefa framlag með Aur í númer 123-5284400
• Hringja í söfnunarsíma 907 2003 (2500)
STYRKJA.IS
Takk
Laufey Böðvarsdóttir, 18/3 2022
Flytjendur:
Katrin Heymann, flautuleikari
Össur Ingi Jónsson, óbóleikari
Kári Þormar, organisti Dómkirkjunnar
Victoria Tarevskaia, sellóleikari
Efnisskrá:
Willy Burkhard – Canzona fyrir flautu, óbó og orgel (1945)
Alessandro Marcello – Adagio úr óbókonsert (~1715)
Atli Heimir Sveinsson – Intermezzo úr Dimmalimm, fyrir flautu og orgel (1970)
J. S. Bach – Tríósónata í g-moll BWV1029 (~1735)
Aðgangur ókeypis
Laufey Böðvarsdóttir, 17/3 2022
Laufey Böðvarsdóttir, 16/3 2022
Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14
Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.
Skráning í fermingarfræðslu
- 12:00 Hádegisbæn
Bach tónleikar 20.00-20.30
Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi ![]()