Dómkirkjan

 

Velkomin til messu á morgun 27. febrúar klukkan 11.00.

95D65804-3E63-4888-89A6-4AA1D1028927

Laufey Böðvarsdóttir, 26/2 2022

Kæru vinir, á þriðjudaginn er bæna-og kyrrðarstund í hádeginu. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Á miðvikudaginn er örpílagrímaganga klukkan 18.00. Á fimmtudaginn er opna húsið klukkan 13.00-14.30. Gestur okkar er Sigurður Ingólfsson framkvæmdastjóri sem fer með ljóð eftir föður sinn. Gott með kaffinu. Klukkan 17.00 rt tíðasöngur. Á sunnudaginn er messa klukkan 11.00. Séra Sveinn Valgeirsson, Kári Þormar og Dómkórinn. Verið velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 21/2 2022

Sjáumst í Dómkirkjunni í kvöld

Kvöldkirkjan í Dómkirkjunni, föstudaginn 18. febrúar klukkan 20.00-22.00. Kvöldkirkjan er óhefðbundin stund að formi og innihaldi. Andrúmsloftið er óformlegt og afslappað. Kirkjan er lýst með kertaljósum og stuttar íhuganir og tónlist er í bland við alltumliggjandi þögn rýmisins. Við bjóðum þér að hugleiða, biðja, kveikja á kertum, skrifa niður hugsanir þínar eða bænir. Eða bara njóta og hvíla í andartakinu. Kvöldkirkjan er samstarfsverkefni Dómkirkjunnar og Hallgrímskirkju. Verið velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 18/2 2022

Bæna-og kyrrðarstundir þriðjudaga klukkan. 12.00. Örpílagrímagöngur miðvikudaga klukkan 18.00 Opna húsið í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a. Fimmtudögum kl. 13.00-15.00 10. febrúar Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra. 17. febrúar Guðrún Gísladóttir fyrrverandi forstjóri Grundar 24. febrúar Sigurður Ingólfsson les ljóð eftir föður sinn. 3. mars Glúmur Gylfason organisti. Sálmur 710. 10. mars Gunnlaugur A. Jónsson Jórsalir í sögu og samtíð. Tréstyttur. 17. mars 24. mars Árni Árnason kennari. Fuglalíf við Tjörnina. 31. mars Karl Sigurbjörnsson biskup 7. apríl Eiríkur Jónsson yfirlæknir Gluggað í gamalli tíð; Sjúkrahús Reykjavíkur. 14. apríl skírdagur 21. apríl sumardagurinn fyrsti. 28. apríl Helga Þórarinsdóttir vióluleikari mun koma, dagsetning óráðin. Tíðasöngur fimmtudaga klukkan 17.00. Messur alla sunnudaga klukkan 11.00 og æðruleysismessur þriðja hvern sunnudag klukkan 20.00 Kvöldkirkjan 18. febrúar, 18. mars og 6. apríl klukkan 20.00-22.00 Verið velkomin og takið með ykkur gesti.

Laufey Böðvarsdóttir, 17/2 2022

Guðrún Gísladóttir fyrrverandi forstjóri Grundar er gestur okkar í Opna húsinu fimmtudaginn 17. febrúar. Verið velkomin klukkan 13.00.

Laufey Böðvarsdóttir, 16/2 2022

Séra Sveinn Valgeirsson prédikar við guðþjónustu á sunnudaginn klukkan 11.00. Dómkórinn og Pétur Nói Stefánsson spilar á orgelið. Æðruleysismessa klukkan 20.00. Séra Sveinn Valgeirsson, séra Diana Osk Oskarsdottir og séra Fritz Már Berndsen þjóna. Kristján Hrannar Pálsson leikur á flygilinn. Veruð velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 15/2 2022

Kvöldkirkjan í Dómkirkjunni, föstudaginn 18. febrúar klukkan 20.00-22.00. Kvöldkirkjan er óhefðbundin stund að formi og innihaldi. Andrúmsloftið er óformlegt og afslappað. Kirkjan er lýst með kertaljósum og stuttar íhuganir og tónlist er í bland við alltumliggjandi þögn rýmisins. Við bjóðum þér að hugleiða, biðja, kveikja á kertum, skrifa niður hugsanir þínar eða bænir. Eða bara njóta og hvíla í andartakinu. Kvöldkirkjan er samstarfsverkefni Dómkirkjunnar og Hallgrímskirkju. Verið velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 15/2 2022

Guðþjónusta á sunnudaginn klukkan 11.00 séra Elínborg Sturludóttir, Kári Þormar og Dómkórinn. Fermingarbörn og forráðamenn þeirra sérstaklega boðin velkomin. Hressing fyrir alla í safnaðarheimilinu eftir messu. Verið velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 12/2 2022

Á miðvikudag er örpílagrímaganga klukkan 18.00 og tíðasöngur á fimmtudag klukkan 17.00. Á fimmtudaginn er opið hús klukkan 13.00. Gestur okkar Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra. Á sunnudaginn er messa klukkan 11.00 séra Elínborg Sturludóttir prédikar. Verið velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 8/2 2022

Örpílagrímaganga í dag 02.02 2022 klukkan 18.00 á þessum fallega vetrardegi. Á morgun, fimmtudag er opið hús í safnaðarheimilinu klukkan 13.00-14.30. Góð samvera og gott með kaffinu. Á sunnudaginn er messa klukkan 11.00 prestur séra Elínborg Sturludóttir, Kári Þormar og Dómkórinn. Verið velkomin!

273126907_10159891468260396_3765914458247088560_n

Laufey Böðvarsdóttir, 2/2 2022

Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14

Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.

Skráning í fermingarfræðslu

Fimmtudagur

Tíðasöngur kl. 9. 15 og kl. 17.00 yfir vetrarmánuðina.
21.00 AA fundur

Dagskrá ...