Dásamlegir tónleikar í Dómkirkjunni. Matthildur Traustadóttir fiðluleikari með sína fyrstu einleikaratónleika. Meðleikari Matthildar var Jane Ade Sutarjo. Kennari Matthildar undanfarin ár Guðný Guðmundsdóttir fagnaði með Matthildi og gaman hvað það komu margir að njóta.
Laufey Böðvarsdóttir, 7/5 2022




