Bænastund í hádeginu alla þriðjudaga!
Kæru vinir í dag, þriðjudag er bæna-og kyrrðarstund í hádeginu. Á sunnudaginn er kynningarfundur fyrir fermingarbörn og forráðamenn þeirra í Dómkirkjunni klukkan 20.30. Já og ekki má gleyma tíðasöngnum með séra Sveini klukkan 9.15 þriðju-miðviku- og fimmtudaga. Verið velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 9/8 2022 kl. 9.32