Bach tónleikar falla niður vegna veikinda þann 13. september.
Laufey Böðvarsdóttir, 12/9 2022
Á mánudagskvöldið 12. september er stund í Dómkirkjunni kl. 20:00 þar sem alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er í september. Tilgangur dagsins er að stuðla að forvörnum sjálfsvíga og minnast þeirra sem hafa dáið í sjálfsvígi. Systur sjá um tónlistarflutning. Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni flytur hugvekju, Einar Þór Jónsson verður með innlegg sem aðstandandi eftir sjálfsvíg og Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir verður fundarstjóri. Í lok stundarinnar verður kveikt á kertum til minningar um látna ástvini.
Laufey Böðvarsdóttir, 12/9 2022
Á mánudagskvöldið 12. september er stund í Dómkirkjunni kl. 20:00 þar sem alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er í september. Tilgangur dagsins er að stuðla að forvörnum sjálfsvíga og minnast þeirra sem hafa dáið í sjálfsvígi. Systur sjá um tónlistarflutning. Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni flytur hugvekju, Einar Þór Jónsson verður með innlegg sem aðstandandi eftir sjálfsvíg og Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir verður fundarstjóri. Í lok stundarinnar verður kveikt á kertum til minningar um látna ástvini. Bæna-og kyrrðarstundin í hádeginu á þriðjudaginn verður að þessu sinni í safnaðarheimilinu klukkan 12.00. Á þriðjudagskvöldið klukkan 20.30 eru Bach tónleikar Ólafs Elíassonar. Á miðvikudaginn hefjast örpílagrímagöngur aftur með séra Elínborgu klukkan 18.00 frá Dómkirkjunni. Þri-mið og fimmtudagsmorgna klukkan 9.15 er tíðasöngur sem séra Sveini sem og klukkan 17.00 á fimmtudögum. Opna húsið byrjar fimmtudaginn 15. september klukkan 13.00 í safnaðarheimilinu, fyrsti gestur vetrarins er Hjördís Geirsdóttir söngkona. Gott með kaffinu og skemmtilegt samfélag. Verið hjartanlega velkomin í gott safnaðarstarf Dómkirkjunnar.
Laufey Böðvarsdóttir, 10/9 2022
Laufey Böðvarsdóttir, 6/9 2022
Laufey Böðvarsdóttir, 6/9 2022
Laufey Böðvarsdóttir, 6/9 2022
þri. 27. sept. kl. 19 í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar Lækjargötu 14a : MATUR OG MESSA (Fyrir: fermingarbörn og foreldra)
þri. 25. okt. kl. 17-18:30 í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar : FRÆÐSLA UM ÞRÓUNAR-OG HJÁLPARSTARF. (Fyrir: fermingarbörn)
mið. 2. nóv. kl. 17- 21 Mæting í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar: FERMINGARBARNASÖFNUN (Gengið í hús) og pizzupartý á eftir. (Fyrir: fermingarbörn)
þri. 17. jan. kl. 17 – 18:30 í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar : MARTIN LÚTHER OG SIÐBÓTIN
(Fyrir: fermingarbörn)
fim. 16. feb. (18 eða 20 – tími staðfestur síðar) Heimboð í Hallgrímskirkju. Sameiginleg samvera foreldra og fermingarbarna í Nes-, Dóm- og Hallgrímskirkju.
þri. 25. mars. kl. 20 í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar. Kaffihúsakvöld (fermingarbörn og foreldrar).
Fyrirhugaðar fermingarbarnamessur í Dómkirkjunni í vetur.
Messur þar sem prédikunin og sálmavalið er sniðið að eyrum æskulýðsins.
Eftir messurnar er boðið upp á hressingu og samfélag í safnaðarheimili Dómkirkjunnar í Lækjargötu 14a.
25. sept. kl. 11.
16. sept. kl. 11
13. nóv. kl. 11
4. des. kl. 11 : „ömmu og afa messa“
8. jan. kl. 11
5. feb. kl. 11 Pílagrímamessa
5. mars kl. 11 Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar.
Laufey Böðvarsdóttir, 5/9 2022
Laufey Böðvarsdóttir, 31/8 2022
Laufey Böðvarsdóttir, 31/8 2022
Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14
Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.
Skráning í fermingarfræðslu
Tíðasöngur klukkan 9.15 .
Örpílagrímagöngur frá Dómkirkjunni kl. 18.00 yfir vetrarmánuðina
Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi