Dómkirkjan

 

Síðasta opna húsið á þessu vori er á morgun 5. maí klukkan 13.00. Tíðasöngur klukkan 17.00. Á sunnudaginn er messa klukkan 11.00, séra Elínborg Sturludóttir, Kári Þormar og Dómkórinn.

Laufey Böðvarsdóttir, 4/5 2022

Örpílagrímagangan fellur niður í dag vegna veikinda.

Laufey Böðvarsdóttir, 4/5 2022

Verið velkomin á föstudaginn á þessa dásamlegu tónleika!

279444056_10225490630426386_1681306575827988746_n

Laufey Böðvarsdóttir, 2/5 2022

Tíðasöngur með séra Sveini fimmtudaginn 28. apríl klukkan 17.00. Allir velkomnir, bæði þér sem vilja syngja með og hinir sem vilja bara njóta þess að hlusta.

Laufey Böðvarsdóttir, 25/4 2022

Á morgun þriðjudag er bæna-og kyrrðarstund klukkan 12.00 í Dómkirkjunni. Verið velkomin að njóta næðis í helgidómnum. Pílagrímagangan á miðvikudaginn fellur niður. Opna húsið á fimmtudaginn klukkan 13.00 Sunnudaginn 1. maí er messa klukkan 11.00. Prestur séra Sveinn Valgeirsson, Kári Þormar og Dómkórinn. Verið velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 25/4 2022

Sunnudaginn 24. apríl er messa klukkan 11.00. Prestur séra Elínborg Sturludóttir, Kári Þormar dómorganisti og Dómkórinn.

Laufey Böðvarsdóttir, 20/4 2022

Árni Þór Þórsson vígður á páskum. Hamingjuóskir til séra Árna Þórs, megi Guð blessa þig í lífi og starfi.

278924444_10160024528425396_5615370904166741686_n

Laufey Böðvarsdóttir, 20/4 2022

Gleðilega páska! Kristur er upprisinn. Æðrueysismessa klukkan 20.00 páskadagskvöld.. Fögnum upprisunni- verið velkomin í Dómkirkjuna.

18033308_10155131033370396_8103811854169330956_n

Laufey Böðvarsdóttir, 17/4 2022

Hér fyrir neðan er linkur frá hátíðarmessu í Dómkirkjunni í morgun. Njótið!

https://www.ruv.is/utvarp/spila/gudsthjonusta/24228/7hi3hc?fbclid=IwAR008rB8uW9-YfjGGKlWP0MPd2FOHb678L7KHTIX3qvpmPq0z9lEATOKq-8

Laufey Böðvarsdóttir, 17/4 2022

Skírdagur Fermingarmessa klukkan 11.00 Séra Sveinn Valgeirsson og séra Elínborg Sturludóttir. Dómkórinn og Kári Þormar dómorganisti. Tíðasöngur klukkan 17.00 með séra Sveini Valgeirssyni. Messa kl. 20.00 Séra Elínborg Sturludóttir og séra Sveinn Valgeirsson. Dómkórinn og Kári Þormar dómorganisti. Getsemanestund, andakt meðan altari er afskrýtt. Föstudagurinn langi Guðþjónusta kl. 11.00 séra Sveinn Valgeirsson, Dómkórinn og Kári Þormar dómorganisti. Páskadagur Hátíðarmessa kl. 8.00. Biskup Íslands Agnes M. Sigurðardóttir prédikar og dómkirkjuprestar þjóna fyrir altari. Dómkórinn og Kári Þormar. Hátíðarmessa kl. 11.00. Séra Elínborg Sturludóttir prédikar og séra Sveinn Valgeirsson þjónar. Dómkórinn og Kári Þormar. Æðruleysismessa klukkan 20.00. Annar í páskum Prestsvígsla kl. 11.00, Biskup íslands Agnes M. Sigurðardóttir vígir og séra Sveinn Valgeirsson þjónar. Dómkórinn og Kári Þormar dómorganisti.

Laufey Böðvarsdóttir, 13/4 2022

Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14

Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.

Skráning í fermingarfræðslu

Miðvikudagur

Tíðasöngur klukkan 9.15 .
Örpílagrímagöngur frá Dómkirkjunni kl. 18.00 yfir vetrarmánuðina

Dagskrá ...