Dómkirkjan

 

Ólöf Sesselja, djáknakandidat verður gestur okkar í Opna húsinu á morgun, fimmtudag

Ólöf Sesselja verður gestur okkar í Opna húsinu á morgun, fimmtudag (13:30-15:30). Hún verður með upplestur og góðar veitingar með kaffinu. Allir velkomnir.

Laufey Böðvarsdóttir, 8/10 2014

Ungdóm í safnaðarheimilinu í kvöld

Kæru foreldrar og forráðamenn fermingarbarna.

Í kvöld fer Ungdóm-samveran að mestu leyti í undirbúning fyrir Landsmót. Það skiptir miklu máli að allir þeir sem ætla á Landsmót mæti því við ætlum að undirbúa atriði fyrir hæfileikakeppni sem verður á Landsmóti. Allir aðrir eru velkomnir að hjálpa til og við komum til með að gera fleira skemmtilegt saman.

Í kvöld er lokafrestur til að skila leyfisbréfi og 6000 kr. staðfestingargjaldi. ATH staðf.gjaldið gengur uppí mótsgjaldið.

Kær kveðja

Óli Jón og Siggi Jón

 

Laufey Böðvarsdóttir, 7/10 2014

Góð hádegisstund

Bæna – og kyrrðarstund í hádeginu á morgun, þriðjudag kl. 12:10.
Að henni lokinni er haldið í safnaðarheimilið og snætt saman. Íslensk kjötsúpa á boðstólnum, hún á vel við á haustdögum sem þessum og gómsæt er hún . Hlökkum til að sjá ykkur. Fyrirbænaóskir má hringja inn í síma 520-9700.

Laufey Böðvarsdóttir, 6/10 2014

Sölvi bóndi í Efsta Dal tók vel á móti okkur

IMG_2102

Laufey Böðvarsdóttir, 5/10 2014

Sveitaferðin

IMG_2110 IMG_2114

Laufey Böðvarsdóttir, 5/10 2014

IMG_0113 IMG_0111 IMG_2098 IMG_2100 IMG_0139 IMG_0117

Laufey Böðvarsdóttir, 5/10 2014

Sveitaferðin

IMG_2088IMG_2085IMG_2084 IMG_2082 IMG_2080 IMG_2078IMG_2109

Laufey Böðvarsdóttir, 5/10 2014

Margrét Hannesdóttir syngur einsöng við messuna á sunnudaginn

Messa kl. 11 sunnudaginn 5. október. Séra Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Margrét Hannesdóttir syngur einsöng, Dómkórinn og organisti er Kári Þormar. Sunnudagaskólinn á kirkjuloftinu í umsjón Ólafs Jóns og Sigga Jóns. Hlökkum til að sjá ykkur.

Laufey Böðvarsdóttir, 3/10 2014

Opna húsið á morgun, fimmtudag kl. 13:30-15:30.

Opna húsið á morgun, fimmtudag kl. 13:30-15:30. Það verður notaleg kaffihúsastemmn­ing við Tjörnina, skemmtileg samvera og  gott meðlæti með kaffinu. Hlökkum til að sjá ykkur.

Laufey Böðvarsdóttir, 1/10 2014

Séra Hjálmar prédikar sunnudaginn 5. október

Sunnudaginn 5. október messa kl. 11 séra Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn og organisti er Kári Þormar. Fræðandii og skemmtilegt barnastarf á kirkjuloftinu á sama tíma í umsjon Ólafs Jóns og Sigurðar Jóns. Verið velkomin

Laufey Böðvarsdóttir, 1/10 2014

Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14

Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.

Skráning í fermingarfræðslu

Fimmtudagur

- 13.00- 14.30 Opna húsið í safnaðarheimilinu, samvera, fræðsla og gott með kaffinu. Yfir vetrarmánuðina.
Tíðasöngur kl. 17.00 yfir vetrarmánuðina.
21.00 AA fundur

Dagskrá ...