Messa kl. 11. sunnudaginn 8. febrúar. Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands prédikar og séra Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn og organisti er Kári Þormar. Arnfríður Einarsdóttir og Ragnhildur Ásgeirsdóttir lesa ritningarlestrana. Fræðandi og gott barnastarf á kirkjuloftinu í umsjón Ólafs Jóns og Sigurðar Jóns.
Laufey Böðvarsdóttir, 5/2 2015