Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga þann 10. september. Kyrrðarstund í minningu þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi í Dómkirkjunni í kvöld 10. september kl. 20.00-21.00. Gunnar Gunnarsson leikur fallaga tónlist og kveikt verður á kertum í minningu látinna. Samverur þessar eru hugsaðar fyrir öll þau sem eiga um sárt að binda vegna sjálfsvíga. Allir eru velkomnir
Laufey Böðvarsdóttir, 10/9 2020