– Þið skuluð ekki hafa áhyggjur af neinu, sagði Jesús við fólkið. Fuglar í leit að mat flögruðu allt um kring og sungu svo fallega og léku sér. – Sjáið þið fuglana, þeir hafa engar áhyggjur. Þeir fljúga syngjandi um og þá vantar ekki neitt. Guð sér þeim fyrir öllu sem þeir þurfa að borða. Þeir finna korn til að kroppa í og orma til að gæða sér á. Þið fáið að heyra meira um fuglana í sunnudagaskólanum
Laufey Böðvarsdóttir, 17/11 2019