Agnes M. Sigurðardóttir vígir Bryndísi Böðvarsdóttur sem ráðin hefur verið prestur í Austfjarðarprestakalli í Austurlandsprófastsdæmi og Hjördísi Perlu Rafnsdóttur sem hefur verið ráðin til þjónustu á Landspítalanum.
Vígsluvottar eru sr. Sigurður Arnarson , sr. Gunnar Rúnar Matthíasson, sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir og sr. Sigurður Rúnar Ragnarssson. Sr. Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari og sr. Sigríður Rún lýsir vígslu. Kári Þormar organisti og Dómkórinn. Verið velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 21/6 2022
Laufey Böðvarsdóttir, 21/6 2022
Biskup Íslands séra Agnes M. Sigurðardóttir og Elínborg Sturludóttir þjóna fyrir altari.
Séra Elínborg Sturludóttir predikar.
Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar, dómorganista.
Einsöngur: Gunnlaugur Bjarnason, baritón.
Fyrir predikun:
Forsðpil: Hjálpræðið eftir Hildigunni Rúnarsdóttur.
Sálmur nr. 525: Tin þín Drottinn hnatta og heima. Lag: Þorkell Sigurbjörnsson. Texti: Páll V.G. Kolka.
Sálmur nr. 28: Festingin víða. Lag: Atli Heimir Sveinsson. Texti: Addison, þýð. Jónas Hallgrímsson.
Kórverk: Salve Regina eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson.
Eftir predikun:
Einsöngur: Gunnlaugur Bjarnason; Þótt þú langförull legðir. Lag: Sigvaldi Kaldalóns. Texti: Stephan G. Stephansson.
Sálmur nr. 516: Lofsöngur, Ó, guð vors lands. Lag: Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Texti: Matthías Jochumsson.
Eftirspil: Himna smiður eftir Sigurð Sævarsson.
Laufey Böðvarsdóttir, 18/6 2022
Laufey Böðvarsdóttir, 16/6 2022
Laufey Böðvarsdóttir, 13/6 2022
Vegna forfalla biskups Íslands Agnesar M. Sigurðardóttur, mun séra Sveinn Valgeirsson sóknarprestur Dómkirkjunnar flytja prédikun Agnesar. Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar, dómorganista sem einnig leikur á orgelið. Bryndís Guðjónsdóttir syngur einsöng. Lesarar frá Landhelgisgæslunni, Viggó Sigurðsson les fyrri ritningarlestur og Sigurrós Halldórsdóttir les seinni ritningarlestur Einar Ingi Reynisson leiðir fánaathöfn. Hjartanlega velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 10/6 2022
Laufey Böðvarsdóttir, 9/6 2022
Hátíðarmessa í Dómkirkjunni á sjómannadaginn klukkan 11.00.
Biskup Íslands Agnes M. Sigurðardottir prédikar og séra Sveinn Valgeirsson sóknarprestur Dómkirkjunnar þjónar. Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar, dómorganista sem einnig leikur á orgelið. Bryndís Guðjónsdóttir syngur einsöng .
Lesarar frá Landhelgisgæslunni, Viggó Sigurðsson les fyrri ritningarlestur og Sigurrós Halldórsdóttir les seinni ritningarlestur. Einar Ingi Reynisson leiðir fánaathöfn. Hjartanlega velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 8/6 2022