Dómkirkjan

 

Vikan framundan!

Bach tónleikar Ólafs Elíassonar í kvöld 25.apríl kl. 20.00-20.30.
Bæna-og kyrrðarstund í hádeginu í dag, súpa í safnaðarheimilinu eftir stundina.
Aðalfundur Dómkirkjusafnaðarins kl. 17.15 í safnaðarheimilinu.
Á morgun, miðvikudag er óttusöngur kl. 9.15 með séra Sveini. Opna húsið er á fimmtudaginn kl. 13.00. Gott samfélag og heimabakað með kaffinu. Á sunnudaginn er messa klukkan 11.00. Séra Sveinn Valgeirsson, Guðmundur Sigurðsson organisti og Dómkórinn. Verið hjartanlega velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 25/4 2023 kl. 11.21

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS