Séra Sveinn verður með áhugavert erindi í Opna húsinu 9. nóvember klukkan 13.00-14.30. Gott með kaffinu. Sjáumst í Lækjargötu 14a.
Laufey Böðvarsdóttir, 8/11 2023
Laufey Böðvarsdóttir, 8/11 2023
Kvöldkirkjan er óhefðbundin stund að formi og innihaldi. Andrúmsloftið er óformlegt og afslappað. Lýsing, tónlist og stuttar íhuganir blandast við alltumliggjandi kyrrð og ró rýmisins. Við bjóðum þér að hugleiða, biðja, kveikja á kertum, fara á milli mismunandi stöðva í kirkjunni, skrifa niður hugsanir þínar eða bænir eða bara sitja í bekkjunum eða hvílast á dýnum í kirkjunni.
Laufey Böðvarsdóttir, 7/11 2023
Laufey Böðvarsdóttir, 7/11 2023
Sálmabandið mun leika á hljóðfæri sín í Dómkirkjunni í Reykjavík frá kl. 17.00-18.00 laugardaginn 4. nóvember
Laufey Böðvarsdóttir, 3/11 2023
Bænastundin verður á morgun klukkan 12.00 en ekki matur og samvera í safnaðarheimilinu eftir stundina, þar sem við erum boðin í Seltjarnarneskirkju kl. 12.30.
Laufey Böðvarsdóttir, 30/10 2023
Laufey Böðvarsdóttir, 25/10 2023
Laufey Böðvarsdóttir, 23/10 2023
Laufey Böðvarsdóttir, 18/10 2023
Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands vígir Daníel Ágúst Gautason. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prófastur lýsir vígslu og vígsluvottar er sr. María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir, sr. Eva Björk Valdimarsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson, sr. Guðný Hallgrímsdóttir og sr. Sveinn Valgeirsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn og organisti er Matthías Harðarson. Verið hjartanlega velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 17/10 2023
Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14
Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.
Skráning í fermingarfræðslu
Tíðasöngur kl. 9. 15 og kl. 17.00 yfir vetrarmánuðina.
21.00 AA fundur
Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi