Rakarakvartettinn Barbari býður ykkur hjartanlega velkomin á jólatónleika.
Einróma ánægja var með hlýja og hressilega tónleika í fyrra sem lentu á snjóþyngsta degi vetrarins. Barbari hefur beðið spenntur eftir því að geta flutt fyrir ykkur spennandi og hátíðlega dagskrá þar sem meginefnið eru bandarískir jólaslagarar.
Barbari er söngkvartett í fremsta flokki sem hefur verið starfræktur síðan 2013. Hópurinn sérhæfir sig í barbershop-tónlist sem einkennist af líflegum hljómagangi, þéttum samhljómi og miklum raddlegum tilþrifum.
Kvartettinn skipa Gunnar Thor Örnólfsson, Karl Hjaltason, Páll Sólmundur H. Eydal og Ragnar Pétur Jóhannsson
Tónleikarnir eru um 45 mínútur að lengd.
Aðgangur ókeypis fyrir 12 ára og yngri.
Laufey Böðvarsdóttir, 14/12 2023
Tónleikarnir eru árviss hluti af undirbúningi jólanna í miðborginni. Fyrir síðustu daga aðventunnar er kærkomið að hlusta á jólatónlist í Dómkirkjunni. Sálmabandið gengur í lið með kórnum og leikur undir almennum söng áður en gesti ganga út á Austurvöll með ljósum og skreytingum.
Aðgangur að tónleikunum er ókeypis.
The Cathedral Choir gives it’s annual Christmas Concert Wednesday 13 December at 9 p.m. in the Reykjavík Cathedral. The concert has for a long time been a part of traditional preperations for Christmas.
Walking out into the lights and decorations of Downtown Reykjavík after an evening of festive music in the church from where the Christmas mass is broadcast on Christmas Eve is a great way to prepare for the final hectic days of preparations.
Free entrance.
Laufey Böðvarsdóttir, 11/12 2023
Laufey Böðvarsdóttir, 8/12 2023
Þriðjudagur 5. desember
Bæna-og kyrrðarstund kl. 12.00
Bach tónleikar kl. 20.00-20.30
Miðvikudagur 6. desember
Tíðasöngur kl. 9.15
Fimmtudagur 7. desember
Tíðasöngur kl. 9. 15 og kl. 17.00
Kvöldkirkjan kl. 20.00-22.00
Kvöldkirkjan er óhefðbundin að formi og innihaldi.
Stuttar hugleiðingar, þögn, tónlist og lýsing, skapa einstakt umhverfi kyrrðar og friðar.
Við bjóðum þér að hugleiða, biðja, kveikja á kertum.
Á mismunandi stöðvum í kirkjunni er hægt að skrifa niður hugsanir sínar eða bænir og setjast í bekkina eða leggjast á dýnur og slaka á í kirkjunni.
Tónlist: Kira kira og Hermigervill
Kvöldkirkjan er samstarfsverkefni Hallgrímskirkju og Dómkirkjunnar.
Dómkirkjan í Reykjavík:
7. desember
Hallgrímskirkja
21. desember
Föstudagur 8. desember
Sycamore Tree / Jólatónleikar kl. 19.30
Sunnudagur 10. desember
Prestsvígsla 11.00
Norsk messa kl.14.00
Séra Þorvaldur Víðisson, Kári Þormar og félagar úr Dómkórnum.
Verið hjartanlega velkomin í Dómkirkjuna.
Laufey Böðvarsdóttir, 5/12 2023