Dómkirkjan

 

Hjartanlega velkomin á bæna-og kyrrðarstund í hádeginu í dag, þriðjudag kl. 12.10.-12:30. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu við Vonarstræti.

Laufey Böðvarsdóttir, 10/6 2014

Á morgun 9. júní er messa kl. 11, séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kammerkór Dómkirkjunnar undir stjórn Kára Þormar dómorganista. Verið hjartanlega velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 8/6 2014

Í dag á þessum fallega hvítasunnudegi voru þau Birta Björk, Björn Alexander, Gunnar Már, Jakob Þór, Thelma Rut og Veronika fermd í Dómkirkjunni. Óskum þeim og fjölskyldum þeirra hjartanlega til hamingju.

D+omkirkjan 129D+omkirkjan 126D+omkirkjan 128

Laufey Böðvarsdóttir, 8/6 2014

Fermingarmessa á hvítasunnudag kl. 11

Hvítasunnudagur 8. júní kl. 11.00  séra Hjálmar Jónsson prédikar og séra Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari.

Fermd verða:

Birta Björk Hauksdóttir

Björn Alexander Þorsteinsson,

Gunnar Már Íshólm,

Jakob Þór Magnússon,

Thelma Rut Rúnarsdóttir

Veronika Sesselju Lárusdóttir.

Dómkórinn og organisti er Kári Þormar. Á annan í hvítasunnu kl. 11 prédikar séra Anna Sigríður Pálsdóttir,  organisti er Kári Þormar, Kammerkór Dómkirkjunnar syngur undir stjórn Kára Þormar.

 

Laufey Böðvarsdóttir, 4/6 2014

Bæna-og kyrrðarstund í hádeginu í dag, þriðjudag

Bæna-og kyrrðarstund í hádeginu í dag, þriðjudag kl. 12:10-12:30. léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a á eftir. Hjartanlega velkomin

Laufey Böðvarsdóttir, 3/6 2014

Senn kemur út Dómkirkjan í Reykjavík III, Á aldahvörfum eftir sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson.

Senn kemur út Dómkirkjan í Reykjavík III, Á aldahvörfum eftir sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. I Byggingasagan og II Í iðu þjóðlífs eftir sr. Þóri Stephensen fyrrum dómkirkjuprest komu út í einu bindi á 200 ára afmæli kirkjunnar 1996. Tíminn sem síðan er liðinn hefur verið mjög viðburðarríkur, framkvæmdir og breytingar hafa orðið sem nauðsynlegt var talið að gera skil.

Í væntanlegri bók verður þó áherslan fyrst og fremst á starfinu í Dómkirkjunni og á vegum safnaðar hennar. Margt fólk hefur komið að þar við sögu og er sjálfsagt að hlut þess séu gerð skil, svo mjög sem allt það sem fram hefur farið hefur byggst á framlagi þess.
Dómkirkjan í Reykjavík III, Á aldahvörfum er 154 blaðsíður í pappírskilju, ríkulega prýdd myndum og kemur út í áskrift í júní byrjun og verða eintök númeruð eftir því sem áskriftarbeiðnir berast. Pantanir skulu berast í tölvupósti til domkirkjan@domkirkjan.is eða í síma hjá kirkjuverði 520-9700. Eintakið mun kosta 5.000 krónur og greiðist inn á reikning 301-13-111732 fyrir 1. júní og verður svo sent heim.
Mynd: Senn kemur út Dómkirkjan í Reykjavík III, Á aldahvörfum eftir sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson.  I Byggingasagan og II Í iðu þjóðlífs eftir sr. Þóri Stephensen fyrrum dómkirkjuprest komu út í einu bindi á 200 ára afmæli kirkjunnar 1996. Tíminn sem síðan er liðinn hefur verið mjög viðburðarríkur, framkvæmdir og breytingar hafa orðið  sem nauðsynlegt var talið að gera skil.<br /><br /><br />
Í  væntanlegri bók verður þó áherslan fyrst og fremst á starfinu í Dómkirkjunni  og á vegum safnaðar hennar. Margt fólk hefur komið að þar við sögu og er sjálfsagt að hlut þess séu gerð skil, svo mjög sem allt það sem fram hefur farið hefur byggst á framlagi þess.<br /><br /><br />
Dómkirkjan í Reykjavík III, Á aldahvörfum er 154 blaðsíður í pappírskilju, ríkulega prýdd myndum og kemur út í áskrift í júní byrjun og verða eintök númeruð eftir því sem áskriftarbeiðnir berast. Pantanir skulu berast í tölvupósti til domkirkjan@domkirkjan.is eða í síma hjá kirkjuverði 520-9700. Eintakið mun kosta 5.000 krónur og greiðist fyrir 1. júní og verður svo sent heim.

Laufey Böðvarsdóttir, 31/5 2014

Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands prédikar.

Messa á sjómannadaginn kl. 11, frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands prédikar og sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar dómorganista., einsöngvari Kristján Jóhannsson óperusöngvari.  Hjartanlega velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 30/5 2014

Davíð Scheving Thorsteinsson, ræðumaður á uppstigningardag.

Á uppstigningardag 29. maí er messa kl. 11. Séra Hjálmar Jónsson og ræðumaður er Davíð Scheving Thorsteinsson.  Dómkorinn og organisti er Kári Þormar. Messukaffi á eftir í safnaðarheimilinu við Vonarstræti. Hjartanlega velkomin

Laufey Böðvarsdóttir, 27/5 2014

Bæna- og kyrrðarstund í hádeginu í dag, þriðjudag.

Í dag þriðjudag er bænastund í hádeginu kl. 12:10-12:30. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu við Vonarstræti á eftir. Upplagt að eiga góða stund í hádeginu og fara síðan endurnærð á sál og líkama í verkefni dagsins.

Laufey Böðvarsdóttir, 27/5 2014

Davíð Scheving Thorsteinsson, ræðumaður á uppstigningardag.

Á uppstigningardag 29. maí er messa kl. 11. Séra Hjálmar Jónsson og ræðumaður er Davíð Scheving Thorsteinsson. Messukaffi á eftir í safnaðarheimilinu við Vonarstræti. Hjartanlega velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 27/5 2014

Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14

Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.

Skráning í fermingarfræðslu

Miðvikudagur

Tíðasöngur klukkan 9.15 .
Örpílagrímagöngur frá Dómkirkjunni kl. 18.00 yfir vetrarmánuðina

Dagskrá ...