Hátíðarmessa var í Dómkirkjunni 8. mars síðastliðinn í tilefni af 85 ára afmæli Kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar. Séra Þórir Stephensen fyrrverandi dómkirkjuprestur prédikaði, Karl biskup og séra Sveinn Valgeirsson þjónuðu. Dagbjört Andrésdóttir söng einsöng.
Laufey Böðvarsdóttir, 15/3 2015