Dómkirkjan

 

Minningarguðsþjónusta

Guðsþjónustan í Dómkirkjunni, sunnudaginn 24. júlí, verður helguð minningu þeirra sem fórust í voðaverkunum í Noregi. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur messar. Silje Arnekleiv sendiráðsritari Norðmanna flytur ávarp og biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson flytur bæn og blessun. Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar dómorganista. Messan hefst kl. 11.00

Ástbjörn Egilsson, 23/7 2011

Sunnudagur 24. júlí

Næsta sunnudag þann 24. júlí messar sr. Hjálmar Jónsson kl. 11. Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar

Ástbjörn Egilsson, 20/7 2011

Sunnudagur 17.júlí

Næsti sunnudagur 17. júlí er fjórði sunnudagur eftir þrenningarhátíð  Kl. 11 er  messa. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar. Einsöng syngur ung söngkona Dagbjört Andrésdóttir. Í messunni verður fermdur Ólafur Axel Ásgeirsson.

Ástbjörn Egilsson, 13/7 2011

Sunnudagur 10.júlí

Næsta sunnudagur 10. júlí er þriðji sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Kl. 11 messar sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Í messunni verður barn borið til skírnar. Dómkórinn syngur,organisti er Kári þormar. Guðbjörg Sandholt  syngur einsöng í messunni.

Ástbjörn Egilsson, 5/7 2011

Sunnudagur 3. júlí

Næsta sunnudag 3. júli er messað kl. 11 í Dómkirkjunni að venju. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar.

Ástbjörn Egilsson, 30/6 2011

Sunnudagur 26. júní

Sunnudaginn 26. júní sem fyrsti sunnudagur eftir þrenningarhátíð, messar sr. Hjálmar Jónsson kl. 11. Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar.

Ástbjörn Egilsson, 23/6 2011

17. júní

Á þjóðhátíðardaginn 17 júni er að venju hátíðarguðsþjónusta í Dómkirkjunni. Að þessu sinni hefst hún kl. 10.15. Biskup Íslands Karl Sigurbjörnsson prédikar en sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormars. Einnig syngur skólakór Kársnesskóla undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur eitt lag. Einsöng í athöfninni syngur  Fjóla Kristín Niklulásdóttir. Að venju er útvarpað frá athöfninni.

Ástbjörn Egilsson, 14/6 2011

Sunnudagur 19. júní

Næsta sunnudag 19. júní er þrenningarhátíð samkvæmt kirkjuárinu . Kl. 11 messar sr. Anna Sigríður Pálsdóttir . Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar .

Ástbjörn Egilsson, 14/6 2011

Hvítasunnan

Á hvítasunnudag er fermingarmessa kl.11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Hjálmar Jónsson ferma 9 ungmenni. Við fögnum þeim. Annan í hvítasunnu er messa kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti í báðum messum er Kári Þormar og Dómkórinn syngur

Ástbjörn Egilsson, 10/6 2011

Sjómannadagurinn

Að venju er messað kl. 11 á sjómannadag og er messunni útvarpað. Biskup Íslands prédikar en sr. Anna Sígríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar. Gissur Páll Gissurarson syngur einsöng. Sjómenn frá Landhelgisgæslunni lesa ritningartexta.

Ástbjörn Egilsson, 1/6 2011

Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-15

Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.

Trú.is

Fimmtudagur

- 13.00- 14.30 Opna húsið í safnaðarheimilinu, samvera, fræðsla og gott með kaffinu. Byrjar aftur um miðjan september.
Tíðasöngur kl. 16.45-17.00 yfir vetrarmánuðina. Tónleikar kl. 18.30, ýmist Kammerkór Dómkirkjunnar eða orgeltónleikar Kára Þormar.

- 21.00 AA fundur

Dagskrá ...