Bílastæðin við Þórshamar eru opin frá 10-13.
Laufey Böðvarsdóttir, 13/3 2016
Laufey Böðvarsdóttir, 9/3 2016
Laufey Böðvarsdóttir, 7/3 2016
Á morgun, sunnudag er fjölskyldumessa kl.11 séra Sveinn Valgeirsson og æskulýðsleiðtogarnir okkar Ólafur Jón og Sigurður Jón leiða stundina. Fermingarbörn vorsins taka virkan þátt, brúðuleikhús ofl. Kór Menntaskólans í Reykjavík syngur undir stjórn Kára Þormar, dómorganista. Minni á bílastæðin í Ráðhússkjallaranum og bílastæðin við Alþingi. Verið hjartanlega velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 5/3 2016
Í starfsleyfi árið 2008 setti hún á stofn fyrirtækið Nýttu kraftinn sem aðstoðaði samtals 1100 atvinnuleitendur á þeim árum þegar hér var mikið atvinnuleysi og ritaði síðar bók um atvinnuleit með sama nafni. Erindi hennar hét einmitt Nýttu kraftinn, en það er Sigríði hjartans mál að aðstoða fólk við að finna fjölina sína sama í hvaða aðstæðum þeir eru.
Gaman að hlusta og hún varpaði fram spurningum til okkar út í sal og minnti okkar á að virkja og nýta þá hæfileika sem við höfum. Þökkum Sigríði kærlega fyrir komuna.
Í næstu viku kemur Þorvaldur Friðriksson í Opna húsið.
Á sunnudaginn er fjölskyldumessa kl.11 séra Sveinn Valgeirsson og æskulýðsleiðtogarnir okkar Ólafur Jón og Sigurður Jón leiða stundina. Fermingarbörn vorsins taka virkan þá tt, brúðuleikhús og kór Menntaskólans í Reykjavík syngur undir stjórn Kára Þormar, dómorganista. Verið hjartanlega velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 4/3 2016
Sigríður Snævar varð fyrst íslenskra kvenna sendiherra árið 1991. Fyrst í Stokkhólmi og seinna í París í samtals tæp ellefu ár.
Árið 2008 setti á stofn fyrirtækið Nýttu kraftinn sem aðstoðaði samtals 1100 atvinnuleitendur á þeim árum þegar hér var mikið atvinnuleysi og ritaði síðar bók um atvinnuleit með sama nafni.
Erindi hennar á morgun heitir einmitt Nýttu kraftinn, verið hjartanlega velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 2/3 2016