Karl Sigurbjörnsson prédikar í dag, annan í páskum kl. 11. Ritningarlestrana lesa þær Lára Björk og Þóra Erlingsdóttir. Hér eru nokkrar myndir frá fermingu á skírdag. Óskum fermingarbörnunum hjartanlega til hamingju.
Laufey Böðvarsdóttir, 28/3 2016
Laufey Böðvarsdóttir, 28/3 2016
Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 8. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, prédikar. Sr.Hjálmar Jónsson og sr. Sveinn Valgeirsson þjóna fyrir altari.
Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Sveinn Valgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari.
6. apríl. Annar í páskum. Messa kl. 11. Karl Sigurbjörnsson, biskup.
Lára Björk Pétursdóttir og Þóra Erlingsdóttir lesa ritningarlestrana. Dómkórinn syngur, stjórnandi Dómkórsins og organisti er Kári Þormar.
Vertu velkomin í Dómkirkjuna.
Laufey Böðvarsdóttir, 26/3 2016
Skírdagur og föstudagurinn langi kallast Bænadagar. Á skírdag er þess minnst að Jesús stofnaði heilaga kvöldmáltíð. Föstudagurinn langi er dagurinn er Jesús var krossfestur. Sá dagur er ólíkur öllum dögum í kristninni, sorgardagur og djúprar kyrrðar. Páskarnir, upprisuhátíð frelsarans, er elst og mest allra kristinna hátíða, því upprisan er kjarni kristinnar trúar.
24. mars. Skírdagur, Messa kl. 11. Ferming. Karl Sigurbjörnsson biskup prédikar og sr. Sveinn Valgeirsson þjónar.
Kl. 20. Messa á Skírdagskvöld. Sr Sveinn Valgeirsson prédikar. Að lokinni messu verður Getsemanestund, íhugun og bæn meðan altarið er afklætt.
25.mars. Föstudaginn langi. Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson.
27. mars Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 8. Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, prédikar. Sr.Hjálmar Jónsson og sr. Sveinn Valgeirsson þjóna fyrir altari.
Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Sveinn Valgeirsson.
6. apríl. Annar í páskum. Messa kl. 11. Karl Sigurbjörnsson, biskup.
Vertu velkomin í Dómkirkjuna um bænadaga páska.
Laufey Böðvarsdóttir, 21/3 2016
Laufey Böðvarsdóttir, 20/3 2016
Laufey Böðvarsdóttir, 17/3 2016
DOWLAND PROJECT
Endurreisnarlög John Dowland í útsetningu pólsku tónlistarkonunnar
Hönnu Raniszewsku
Tónleikar laugardaginn 26. mars kl. 20:00
í Dómkirkjunni í Reykjavík
Álfheiður Erla Guðmundsdóttir, sópran
Fjölnir Ólafsson, baritón
Sólveig Vaka Eyþórsdóttir, fiðla
Hekla Finnsdóttir, fiðla
Ásta Kristín Pjetursdóttir, víóla
Þórdís Gerður Jónsdóttir, selló Hanna Raniszewska, píanó
Aðgangseyrir kr. 1.500 – börn, öryrkjar og eldri borgarar, kr. 500
Laufey Böðvarsdóttir, 17/3 2016
Laufey Böðvarsdóttir, 16/3 2016
13. mars kl. 15:00 Helga María Bjarnadóttir, Tjarnarmýri 12, 170 Seltjarnarnes. Prestur séra Hjálmar Jónsson.
Pálmasunnudagur 20. mars kl. 11.00. Prestar séra Hjálmar Jónsson og séra Sveinn Valgeirsson
Alfa Jóhannsdóttir, Framnesvegi 18, 101 Reykjavík
Bergþóra Sigurðardóttir, Hávallagötu 49, 101 Reykjavík
Dagur Elinór Kristinsson, Tjarnargötu 24, 101 Reykjavík
Elísa Inger Jónsdóttir, Aflagranda 35, 107 Reykjavík
Grímur Nói Einarsson, Leifsgötu 21, 101 Reykjavík
Halla Margrét Baldursdóttir, Aflagranda 26, 107 Reykjavík
Jökull Freysteinsson, Bræðraborgarstíg 8, 101 Reykjavík
Marteinn William Elvarsson, Bólstaðarhlíð 66, 105 Reykjavík
Sigríður Erla Mathiesen, Kvisthaga 25, 107 Reykjavík
Thelma Yngvadóttir, Stýrimannastíg 10, 101 Reykjavík
Skírdagur 24. mars kl.11.00. Prestar Karl Sigurbjörnsson biskup og séra Sveinn Valgeirsson
Ingibjörg Thoroddsen, Bauganesi 21a, 101 Reykjavík
Mária Verónika Valdimarsdóttir, Víðimel 53, 107 Reykjavík
Patrick Einar Kjartansson Vesturgötu 56, 101 Reykjavík
Silja Aðalgeirsdóttir, Einarsnesi 68, 101 Reykjavík
Una Margrét Lyngdal Reynisdóttir, Hringbraut 82, 101 Reykjavík
Hvítasunnudagur 15. maí kl. 11:00. Prestar Karl Sigurbjörnsson biskup og séra Sveinn Valgeirsson
Árni Eyþórs Erlendsson, Hringbraut 100, 101 Reykjavík
Finnur Breki Bjarnason, Tjarnargötu 41, 101 Reykjavík
Helga Oddsdóttir, Mjóstræti 2b, 101 Reykjavík
Hekla Sverrisdóttir, Framnesvegur 65, 101 Reykjavík
Hulda Margrét Gunnarsdóttir, Aflagranda 12, 107 Reykjavík
Ingibjörg Steingrímsdóttir, Öldugötu 32, 101 Reykjavík
Ísabella Enea Westergren, Bárugötu 30, 101 Reykjavík
Jóhannes Sakda Ragnarsson, Kleppsvegi 28, 105 Reykjavík
Jósteinn Kristjánsson, Lindarbraut 19, 170 Seltjarnarnes
Kristjana Lind Ólafsdóttir, Hagamel 30, 107 Reykjavík
Oliver Hersteinn Valdimarsson, Sólvallagötu 43, 101 Reykjavík
Ragnheiður Steingrímsdóttir, Öldugötu 32, 101 Reykjavík
Saga Ingadóttir, Öldugötu 6, 101 Reykjavík.
1. maí kl.11.00.Víbekka Sól Andradóttir, Víðimel 74, 107 Reykjavík. Prestur séra Sveinn Valgeirsson.
Laufey Böðvarsdóttir, 15/3 2016
Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14
Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.
Skráning í fermingarfræðslu
Annan mánudag í mánuði kl. 18.00, samvera hjá Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar yfir vetrartímann
Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi