Dómkirkjan

 

Ný vika og fallegt veður í miðborginni. Á morgun, þriðjudag er gott að koma í fagran helgidóminn í hádeginu og njóta kyrrðar, bæna og tónlistar. Eftir bæna-og kyrrðarstundina er léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Athugið að Bach tónleikarnir falla niður annað kvöld vegna veikinda.

Laufey Böðvarsdóttir, 1/4 2019

Fimmtudaginn 4. apríl mun Kristín Anna halda útgáfutónleika í Dómkirkjunni. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og húsið opnar kl. 20:00

Miðaverð er 3500kr, hægt er að kaupa miða á tix.is

Laufey Böðvarsdóttir, 1/4 2019

Ólöf Einarsdóttir, framkvæmdastjóri verður gestur okkar í Opnu húsi Lækjargötu14a 4. apríl kl. 13.00. Ólöf mun meðal annars segja frá, þegar hún og þáverandi eiginmaður hennar flutt til Belgíu með 5 vikna gamallt barn. Þetta barn var Eiður Smári Guðjohnsen, okkar ástsæli knattspyrnumaður. Veislukaffi hjá Ástu okkar og skemmtileg samvera!

Laufey Böðvarsdóttir, 1/4 2019

Á föstudögum kl. 17.00-17.30. Söngkonan Guðbjörg Hilmarsdóttir og organistinn Kári Þormar flytja sálma í Dómkirkjunni. Soprano, Guðbjörg Hilmarsdóttir and organist Kári Þormar perform selected psalms in Icelandic.

Laufey Böðvarsdóttir, 31/3 2019

Séra Sveinn Valgeirson prédikar við messu sunnudaginn 31. mars kl.11.00. Barnastarf á kirkjuloftinu.Kammerkór Dómkirkjunnar syngur og Kári Þormar er dómorganisti.

Laufey Böðvarsdóttir, 31/3 2019

Fimmtudaginn 4. apríl mun Kristín Anna halda útgáfutónleika í Dómkirkjunni. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og húsið opnar kl. 20:00

Miðaverð er 3500kr, hægt er að kaupa miða á tix.is

Laufey Böðvarsdóttir, 31/3 2019

Kolaportsmessa kl.14.00 í dag, 20 ára afmæli Kolaportsmessunar.

Laufey Böðvarsdóttir, 31/3 2019

Sálmar – Hymns Á föstudögum kl.17:00 – 17:30 / friday afternoons from 5pm – 5:30pm Söngkonan Guðbjörg Hilmarsdóttir og organistinn Kári Þormar flytja sálma í Dómkirkjunni. Soprano, Guðbjörg Hilmarsdóttir and organist Kári Þormar perform selected hymns in Icelandic at Reykjavík Cathedral. Aðgangur ókeypis / free admission

Laufey Böðvarsdóttir, 29/3 2019

Séra Sveinn Valgeirson prédikar við messu sunnudaginn 31. mars kl.11.00. Barnastarf á kirkjuloftinu.Kammerkór Dómkirkjunnar syngur og Kári Þormar er dómorganisti.

Laufey Böðvarsdóttir, 28/3 2019

Örpílagrímaganga kl.18.00 í dag miðvikudag með séra Elínborgu Sturludóttur.

Laufey Böðvarsdóttir, 27/3 2019

Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14

Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.

Skráning í fermingarfræðslu

Þriðjudagur

- 12:00 Hádegisbæn
Bach tónleikar 20.00-20.30

Dagskrá ...