Gunnar Kvaran sellóleikari verður gestur okkar í Opna húsinu fimmtudaginn 14.október. Hann mun kynna bók sína sem ber nafnið Tjáning um klukkan 13.30. Húsið opnar klukkan eitt. Kaffi , kökur og gott samfélag. Verið velkomin í safnaðarheimilið, Lækjargötu 14a.
Laufey Böðvarsdóttir, 9/10 2021