Dómkirkjan

 

Æðruleysismessan verður 26. nóv kl. 20 ekki 19. nóvember.

Laufey Böðvarsdóttir, 18/11 2017

Karl Sigurbjörnsson, biskup prédikar og þjónar fyrir altari. Mæðgurnar Anna Þrastardóttir og Hrönn Marinósdóttir lesa ritningarlestarana. Oddný Óskarsdóttir nemandi í Söngskólanum syngur einsöng. Dómkórinn og organisti er Kári Þormar. Sunnudagaskólinn á sínum stað á kirkjuloftinu. Bílastæði við Alþingi. Verið innilega velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 17/11 2017

Hrólfur Jónsson verður gestur okkar í Opna húsinu fimmtudaginn 16. nóv í Safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a. Veislukaffið hennar Ástu á sínum stað. Ármann Reynisson var gestur okkar í liðinni viku. Þökkum honum kærlega fyrir skemmtunina.

Laufey Böðvarsdóttir, 16/11 2017

Karl Sigurbjörnsson, prédikar og þjónar við messu kl. 11 sunnudaginn 19. nóvember. Verið hjartanlega velkomin!

IMG_4692

Laufey Böðvarsdóttir, 14/11 2017

Bach tónleikar í kvöld, bæna-og kyrrðarstund í hádeginu í dag, þriðjudag í Dómkirkjunni. Hjartanlega velkomin.

IMG_4315

Laufey Böðvarsdóttir, 14/11 2017

Minnum á sunnudagaskólann á kirkjuloftinu kl.11 á sunnudaginn.

Laufey Böðvarsdóttir, 10/11 2017

Tveir guðfræðingar vígðir til prestsþjónustu

Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, mun vígja tvo guðfræðinga til prestsþjónustu sunnudaginn 10. nóvember nk. Athöfnin fer fram í Dómkirkjunni og hefst kl. 11.

Mag. theol. Dís Gylfadóttir verður vígð til prestsþjónustu í Lindaprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra og mag. theol. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir verður vígð til sóknarprestsþjónustu í Hofsprestakalli Austurlandsprófastsdæmi.

Vígsluvottar verða séra Solveig Lára Guðmundsdóttir, séra Toshiki Toma, séra Guðmundur Karl Brynjarsson, séra Stefán Már Gunnlaugsson, séra Gísli Jónasson, sem lýsir vígslu og séra Sveinn Valgeirsson, sem þjónar fyrir altari.

 

Laufey Böðvarsdóttir, 10/11 2017

Sunnudaginn 12. nóvember kl. 11 mun Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vígja tvo kandídata til prestsþjónustu: Dís Gylfadóttur og Þuríði Björgu Wiium Árnadóttur. Séra Sveinn Valgeirsson þjónar. Sunnudagaskólinn á kirkjuloftinu í umsjón Ólafs Jóns og Sigurðar Jóns. Kári Þormar organisti og Dómkórinn syngur. Minnum á bílastæðin við Alþingi.

Laufey Böðvarsdóttir, 10/11 2017

Á fimmtudaginn kemur fáum við góðan gest, en það er Ármann Reynisson skáld. 16. nóvember Hrólfur Jónsson spilar og syngur eigin lög. 23. nóvember Karl Sigurbjörnsson, biskup. Myndin af Jesú 30. nóvember Heitt súkkulaði og kræsingar í aðdraganda aðventu. Allir hjartanlega velkomnir. Sjáumst kl. 13.30 á fimmtudaginn í safnaðarheimilinu.

Laufey Böðvarsdóttir, 7/11 2017

Unglistartónleikunum er frestað

Laufey Böðvarsdóttir, 5/11 2017

Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14

Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.

Skráning í fermingarfræðslu

Þriðjudagur

- 12:00 Hádegisbæn
Bach tónleikar 20.00-20.30

Dagskrá ...