Dómkirkjan

 

Nú fer vonandi að sjá fyrir endann á glímunni við veiruna. Eftir því sem létt verður á takmörkunum á samkomum þá mun helgihald aukast í Dómkirkjunni. 5. maí verður fyrsta hádegisbænastundin kl. 12:10 og 17. maí verður fyrsta guðsþjónustan eftir samkomubann, kl. 11:00. Sr. Elínborg Sturludóttir þjónar og Dómkórin syngur undir stjórn domorganistans Kára Þormar. Allir eru hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir en vitaskuld virðum við regluna um 50 manna hámarksfjölda og tveggja metra regluna. Við minnum líka á helgistundir og sálmasöng á Facebook og heimasíðu Dómkirkjunnar.

Laufey Böðvarsdóttir, 30/4 2020

Laufey Böðvarsdóttir, 25/4 2020

Gleðileg sumar kæru vinir!

Laufey Böðvarsdóttir, 23/4 2020

Laufey Böðvarsdóttir, 23/4 2020

Laufey Böðvarsdóttir, 21/4 2020

Laufey Böðvarsdóttir, 18/4 2020

Guð geymi þig og varðveiti þig á sálu og lifi þessa nótt og alla tíma í Jesú nafni. Amen

Laufey Böðvarsdóttir, 18/4 2020

Laufey Böðvarsdóttir, 14/4 2020

Laufey Böðvarsdóttir, 14/4 2020

https://www.ruv.is/utvarp/spila/gudsthjonusta/24228/7hi3df

Laufey Böðvarsdóttir, 13/4 2020

Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14

Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.

Skráning í fermingarfræðslu

Þriðjudagur

- 12:00 Hádegisbæn
Bach tónleikar 20.00-20.30

Dagskrá ...