Bænastund í hádeginu í dag, þriðjudag. Pílagrímaganga á miðvikudaginn kl. 18.00 og tíðasöngur á fimmtudaginn kl. 17.00. Hlökkum til að sjá ykkur.
Laufey Böðvarsdóttir, 16/2 2021
Laufey Böðvarsdóttir, 16/2 2021
Sunnudaginn 21. febrúar er guðþjónusta kl.11.00 og æðruleysismessa kl. 20.00.
Í guðþjónustunni kl.11.00 mun séra Sveinn Valgeirsson prédika og þjóna. Kammerkór Dómkirkjunnar syngur og organisti er Kári Þormar. Pétur Nói Stefánsson spilar forspil og eftirspil. Æðruleysismessa kl. 20:00-21:00. Séra Díana Ósk, séra Fritz og séra Sveinn þjóna. Kristján Hrannar leikur á flygilinn. Virðum sóttvarnarreglur, notum grímur og pössum 2. metra fjarlægðina frá þeim sem tilheyra ekki sama sóttvarnarhólfi (fjölskylda eða vinnufélagar) Verið velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 16/2 2021
Laufey Böðvarsdóttir, 9/2 2021
Laufey Böðvarsdóttir, 7/2 2021
Kvintettinn Hviða er nýstofnaður blásarakvintett starfandi í Reykjavík. Meðlimir kvintettsins kynntust við störf í Sinfóníuhljómsveit Íslands og önnur samspilsstörf. Fyrstu tónleikar kvintettsins fóru fram í Eldborg í apríl síðastliðnum sem hluti af tónleikaröðinni “Heima í Hörpu”.
Á efnisskrá Hviðu verða flutt verk eftir Carl Nielsen, Irving Fine og Samuel Barber.
Meðlimir Hviðu eru:
Julia Hantschel, óbó
Björg Brjánsdóttir, flauta
Finn Schofield, klarinett
Bryndís Þórsdóttir, fagott
Frank Hammarin, horn
Miðasala: https://tix.is/is/event/10881/
Laufey Böðvarsdóttir, 5/2 2021
Laufey Böðvarsdóttir, 2/2 2021
Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14
Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.
Skráning í fermingarfræðslu
- 12:00 Hádegisbæn
Bach tónleikar 20.00-20.30
Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi