Dómkirkjan

 

Fundur með foreldrum fermingarbarna

Næsta sunnudag prédikar sr. Þorvaldur Víðisson í messu kl. 11. Að lokinni messu verður fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra. Rætt verður um fermingarfræðsluna og dagskrána eftir áramót. Að lokinni messu er stuttur fundur með fermingarbörnum

Ástbjörn Egilsson, 19/11 2009

Kirkjan er opin alla virka daga frá 10-14

Viðtalstímar presta eru í safnaðarheimilnu
Lækjargötu 14a,
þri-fös 11-12 og eftir samkomulagi.
Sími: 520-9700.

Skráning í fermingarfræðslu

 

Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS