Laufey Böðvarsdóttir, 5/1 2024
Laufey Böðvarsdóttir, 2/1 2024
Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar og séra Elínborg Sturludóttir þjónar fyrir altari. Guðmundur Sigurðsson dómorganisti og Dómkórinn.
Barrokksveit: Rannveig Marta Sarc og Ísak Ríkharsson leika á fiðlur, Guðbjartur Hákonarson á víólu, Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir á selló, Aron Jakob Jónasson á kontrabassa og Halldór Bjarni Arnarson á sembal.
Fluttir eru Hátíðarsöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar.
Forspil: Das alte Jahr vergangen ist BWV 614 eftir Johann Sebastian Bach.
Sálmur 77: Aftur að sólunni. Lag: Stralsund 1665 – Halle – PG 1861 1741. Texti: Matthías Jochumsson.
Sálmur 787: Faðir andanna. Lag frá Sikiley, Herder 1807. Texti: Matthías Jochumsson.
Sálmur 74: Hvað boðar nýárs blessuð sól. Lag: Weyse. Texti: Matthías Jochumsson.
Concerto grosso í G-dúr RV 151, Presto – Adagio – Allegro eftir Antonio Vivaldi.
Ó, Guð vors lands. Lag: Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Texti: Matthías Jochumsson.
Eftirspil: Arcangelo Corelli: Concerto grosso op. 6 nr. 8, Largo í G-dúr eftir Antonio Vivaldi.
Laufey Böðvarsdóttir, 1/1 2024
Nýársdagur 1. janúar Hátíðarmessa klukkan 11.00 Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar og séra Elínborg Sturludóttir þjónar fyrir altari. Guðmundur Sigurðsson organisti og Dómkórinn. Kammersveitin Elja, en hana skipa: Sólveig Steinþórsdóttir, fiðla Ísak Ríkharðsson, fiðla Rannveig Marta Sarc, víóla Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, selló Aron Jakob Jónasson, kontrabassi Halldór Bjarki Arnarson, semball
Laufey Böðvarsdóttir, 31/12 2023
Laufey Böðvarsdóttir, 30/12 2023
Brasshópur Ýlis á rætur sínar að rekja til Brass Akademíu Ýlis sem Ari Hróðmarsson básúnuleikari stofnaði fyrir um áratug síðan. Þar varð til þéttur hópur málmblástursnemenda á framhaldsstigi á Íslandi. Síðan þá hafa flestir þeirra farið í framhaldsnám í tónlist.
Þann 30. desember kemur hópurinn aftur saman eftir nokkurra ára pásu til þess að flytja fyrir ykkur hátíðlega tónlist milli hátíðanna.
Fram koma:
Gunnar Kristinn Óskarsson – Trompet
Ingibjörg Ragnheiður Linnet – Trompet
Ólafur Elliði Halldórsson – Trompet
Erling Róbert Eydal – Horn
Aurora Rósudóttir Luciano – Básuna
Jón Arnar Einarsson – Básúna
Steinn Völundur Halldórsson – Básúna
Breki Sigurðsson – Túba
Laufey Böðvarsdóttir, 28/12 2023
Nýársdagur 1. janúar
Hátíðarmessa klukkan 11.00
Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar og séra Elínborg Sturludóttir þjónar fyrir altari. Guðmundur Sigurðsson organisti og Dómkórinn.
Kammersveitin Elja, en hana skipa:
Sólveig Steinþórsdóttir, fiðla
Ísak Ríkharðsson, fiðla
Rannveig Marta Sarc, víóla
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, selló
Aron Jakob Jónasson, kontrabassi
Halldór Bjarki Arnarson, semball
2. janúar
Bach tónleikar Ólafs Elíassonar kl. 20.00-20.30
3.janúar
Kammersveitin Elja kl. 20.00
Barokkveisla nýja ársins verður haldin í Dómkirkjunni þann
3. janúar 2024. Flutt verða verk eftir góðkunna kappa eins og Arcangelo
Corelli og Pietro Locatelli en auk þess dúkka upp verk eftir sjaldspilaðri
tónskáld eins og Diderich Buxtehude og François Couperin. Efnisskráin er bæði dramatísk og hátíðleg og í henni má að finna barokktónlist frá öllum hornum Evrópu.
Laufey Böðvarsdóttir, 27/12 2023
Messa kl. 11.00
Séra Elínborg Sturludóttir prédikar og þjónar fyrir altari, Guðmundur Sigurðsson og Dómkórinn.
Bach tónleikar Ólafs Elíassonar kl. 20.00-20.30
Verið hjartanlega velkomin!
Laufey Böðvarsdóttir, 25/12 2023