Góð messa í dag á þessum fallega degi, sjötta sunnudegi eftir páska/mæðradeginum. Frændsystkinin Birgir Finnsson og Dagmar Sigurðardóttir lásu ritningarlestrana í dag, hér eru þau ásamt Karl Sigurbjörnssyni, biskup sem prédikaði og þjónaði við messuna. Þökkum þeim og ykkur öllum sem komuð í dag fyrir góða stund í helgidómnum fallega.
Laufey Böðvarsdóttir, 8/5 2016