Dómkirkjan

 

Kór Menntaskólans í Reykjavík syngur við æskulýðsguðþjónustuna á morgun sunnudaginn 2. mars

Kór Menntaskólans í Reykjavík syngur undir stjórn Kára Þormar dómorganista við æskulýðsmessu 2. mars kl. 11.
Séra Anna Sigríður Pálsdóttir leiðir guðþjónustuna, æskulýðsleiðtogarnir Ólafur Jón og Sigurður Jón ásamt fermingarbörnum taka virkan þátt í messunni. Messukaffi í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Verið velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 1/3 2014 kl. 11.14

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS