Dómkirkjan

 

Sveinn Einarsson

Sveinn Einarsson var með fróðlegan fyrirlestur um Guðmund Kamban leikskáld. Guðmundur var myrtur á frelsisdegi Dana 5. maí 1945. Sveinn gaf út bók um Kamban á síðsta ári og þessi fyrirlestur kveikti áhugann hjá viðstöddum að fræðast meira um líf og störf þessa merka manns.

 

 

 

 

Laufey Böðvarsdóttir, 3/3 2014 kl. 9.58

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS