Dómkirkjan

 

Fullt hús á prjónakvöldi og gleðin við völd.

Það var mikið líf og fjör á prjónakvöldinu í gær, hvert sæti skipað. Yngsti gesturinn þriggja ára og sá elsti á eitt ár í nírætt, ekkert kynslóðabil hér á bæ. Séra Karl sagði hann frá hannyrðum móður sinnar, frú Magneu Þorkelsdóttur sem hefur verið einstaklega listfeng. Magnea saumaði m.a. hökul eftir teikningu Nínu Tryggvadóttur. Séra Karl sagði góðar og skemmtilegar sögur, fór á kostum.  Þökkum við honum og ykkur öllum sem komu fyrir sérlega gott kvöld

Það var líf og fjör á prjónakvöldinu. séra Karl fór á kostum og mikið hlegið.
Yngsti gesturinn þriggja ára og sá elsti á eitt ár í nírætt, ekkert kynslóðabil hér á bæ. Séra Karl sagði hann frá hannyrðum móður sinnar, frú Magneu Þorkelsdóttur sem hefur verið einstaklega listfeng. Magnea saumaði m.a. hökul eftir teikningu Nínu Tryggvadóttur. Séra Karl sagði góðar og skemmtilegar sögur.  Þökkum við honum og ykkur öllum sem komu fyrir sérlega gott kvöld

Laufey Böðvarsdóttir, 27/2 2014 kl. 10.51

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS