Dómkirkjan

 

Sunnudagurinn 24. ágúst

Næsta sunnudag 24. ágúst prédikar sr. Sveinn Valgeirsson og þjónar fyrir altari. Þetta verður síðasta messa sr. Sveins sem verið hefur starfandi við Dómkirkjuna frá 1. september 2012. Sr. Sveini eru þökkuð góð störf og viðkynning og honum og fjölskyldu hans óskað velfarnaðar. Dómkórinn syngur í messunni og organisti er Kári Þormar.

Ástbjörn Egilsson, 21/8 2013 kl. 9.03

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS