Dómkirkjan

 

Messa og sunnudagaskóli 1. sept.

Kl. 11 messa sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Sr. Anna snýr nú aftur eftir eins árs þjónustu á Eyrarbakka. Við fögnum endurkomu hennar og bjóðum hana velkomna. Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar.

Þessi sunnudagur markar upphaf barnastarfsins eða Sunnudagskólans sem er að venju á messutíma. Börnin byrja í krkjunni en fara síðan á kirkjuloftið með sínum æskulýðsleiðtoga  sem verður sem fyrr Ólafur Jón Magnússon guðfræðinemi.

Ástbjörn Egilsson, 27/8 2013 kl. 10.36

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS